Áslaug Arna segist hafa verið blekkt til þátttöku í „Ég trúi“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir að hún hafi verið fengin til að taka þátt í myndbandinu „Ég trúi“ á röngum forsendum. Hún hafi verið blekkt til þátttöku. „Ég var fengin í þetta á þeim forsendum að við þekktum þolendur, ég væri vinkona þolenda og ég styð vinkonu, þolenda. Þetta var kynnt með Lesa meira
Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum
EyjanOrðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira
Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins
EyjanFáum dylst að ríkisstjórninni er haldið á lífi í öndunarvél þessa dagana og raunar gildir hið sama um ríkisstjórnarflokkana þrjá. Orðið á götunni er að Bjarna Benediktssyni hafi verið nauðugur einn sá kostur að láta boða þingflokksfund með skömmum fyrirvara í gær. Bjarni hafi metið það svo að hann yrði að ganga úr skugga um Lesa meira
Áslaug Arna segir frá hráka og hótunum
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ritaði grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun en hún birtir sama texta sem færslu á Facebook-síðu sinni. Áslaug Arna verður í færslunni einkum tíðrætt um stöðu hennar flokks, Sjálfstæðisflokksins, en athygli vekur að hún fjallar einnig um hvað varð til þess að hún ákvað að hella sér Lesa meira
Áslaug Arna segir Sjálfstæðisflokkinn vera rétta valkostinn fyrir fátækt fólk
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra færir í grein í Morgunblaðinu, sem hún endurbirtir í færslu á Facebook-síðu sinni, rök fyrir því að flokkur hennar, Sjálfstæðisflokkurinn, sé besti valkosturinn fyrir fátækt fólk á Íslandi. Hún vísar í upphafi í grein eftir þjóðþekkta konu sem starfaði í Alþýðuflokknum. Áslaug nafngreinir ekki konuna en segir hana Lesa meira
Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“
EyjanRagnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambandsins, hafnar þeirri kenningu að eignarhald kenni börnum virðingu fyrir hlutum eins og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heldur fram. Virðing kenni grunnskólabörnum virðingu og það sýnir hann með gögnum í færslu á samfélagsmiðlum. Harðlega gagnrýnd Áslaug Arna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún skrifaði pistil Lesa meira
Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ritaði grein í Morgunblaðið í morgun þar sem hún lýsir miklum efasemdum um að öll börn í grunnskólum landsins fái ókeypis námsgögn og mat. Hún segir börnin bera litla virðingu fyrir því sem þau eigi ekki sjálf, um sé að ræða sóun á almannafé og að fæstir foreldrar Lesa meira
Áslaug Arna leigði heimili Tryggva til að skemmta sér á Þjóðhátíð – Greiddi „sanngjarnt markaðsverð“
FréttirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, leigði heimili Tryggva Hjaltasonar, sérfræðings hjá CCP, til þess að skemmta sér á nýafstaðinni Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum ásamt vinahópi sínum. Tryggvi kláraði á dögunum umdeilda skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu. Spurningamerki hefur verið sett við hæfi Tryggva til að vinna slíka skýrslu og þá vakti há þóknun, Lesa meira
Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunaráðherra, var nýlega gestur hjá strákunum í Chess After Dark, þeim Leifi Þorsteinssyni og Birki Karl Sigurðssyni. Áslaug Arna segir nóg um að vera í vinnunni þó þingið sé komið í frí, enda starfi ráðuneytin allt árið, síðasti ríkisráðsfundur með Guðna Th. forseta sé 31. júlí, innsetning Höllu í Lesa meira
Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka
EyjanOrðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira