fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“

Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“

Eyjan
09.08.2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ritaði grein í Morgunblaðið í morgun þar sem hún lýsir miklum efasemdum um að öll börn í grunnskólum landsins fái ókeypis námsgögn og mat. Hún segir börnin bera litla virðingu fyrir því sem þau eigi ekki sjálf, um sé að ræða sóun á almannafé og að fæstir foreldrar Lesa meira

Áslaug Arna leigði heimili Tryggva til að skemmta sér á Þjóðhátíð – Greiddi „sanngjarnt markaðsverð“

Áslaug Arna leigði heimili Tryggva til að skemmta sér á Þjóðhátíð – Greiddi „sanngjarnt markaðsverð“

Fréttir
06.08.2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, leigði heimili Tryggva Hjaltasonar, sérfræðings hjá CCP, til þess að skemmta sér á nýafstaðinni Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum ásamt vinahópi sínum. Tryggvi kláraði á dögunum umdeilda skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu. Spurningamerki hefur verið sett við hæfi Tryggva til að vinna slíka skýrslu og þá vakti há þóknun, Lesa meira

Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“

Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“

Eyjan
08.07.2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunaráðherra, var nýlega gestur hjá strákunum í Chess After Dark, þeim Leifi Þorsteinssyni og Birki Karl Sigurðssyni. Áslaug Arna segir nóg um að vera í vinnunni þó þingið sé komið í frí, enda starfi ráðuneytin allt árið, síðasti ríkisráðsfundur með Guðna Th. forseta sé 31. júlí, innsetning Höllu í Lesa meira

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Eyjan
01.07.2024

Orðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira

Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið

Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið

Eyjan
21.06.2024

Dagur B. Eggertsson, fyrrum borgarstjóri, svarar ómerkilegum aðdróttunum Hildar Björnsdóttur, leiðtoga minnihlutans í borgarstjórn, fullum hálsi og hrekur ávirðingar hennar. Hildur heldur því fram að Dagur hafi verið á tvöföldum launum frá því hann lét af starfi borgarstjóra í byrjun þessa árs og tók við stöðu formanns borgarráðs. Morgunblaðinu þótti þessi fullyrðing Hildar svo merkileg Lesa meira

Orðið á götunni: Hallarbylting Áslaugar Örnu mistókst – Guðlaugur Þór styrkir stöðu sína

Orðið á götunni: Hallarbylting Áslaugar Örnu mistókst – Guðlaugur Þór styrkir stöðu sína

Eyjan
07.05.2024

Sem kunnugt er hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, haft tögl og hagldir í flokkskerfi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um árabil. Hann er talinn búa yfir öflugustu kosningavél flokksins, og þótt víðar væri leitað, og þrátt fyrir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hafi notið eindregins stuðnings forystu flokksins hefur hún ítrekað Lesa meira

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Eyjan
09.04.2024

Í umfjöllun Vísis í gær um himinháar greiðslur fjármálaráðuneytisins til lögmannsstofunnar Juris, þar sem fram kemur að á 10 árum hefur stofan fengið 354 milljónir frá ráðuneytinu, eru helstu eigendur Juris taldir upp. Meðal þeirra er Sigurbjörn Magnússon hæstaréttarlögmaður, stjórnarformaður Árvakurs og einn helsti trúnaðarráðgjafi Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og stærsta eiganda Árvakurs. Í síðustu viku Lesa meira

Þingmaður Samfylkingar hjólar í Áslaugu Örnu – er þetta skýringin á litlu fylgi Sjálfstæðisflokksins?

Þingmaður Samfylkingar hjólar í Áslaugu Örnu – er þetta skýringin á litlu fylgi Sjálfstæðisflokksins?

Eyjan
05.01.2024

Þingmaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér í aðsendri grein hér á Eyjunni hvort viðhorf gagnvart opinberum starfsmönnum, sem birtist í grein Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kunni að vera skýringin á því að fylgi Sjálfstæðisflokksins skrapar botninn nú um mundir. Í grein sinni birtir Áslaug Arna tilvitnun í Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um hið opinbera: Lesa meira

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Að flækja líf eða bæta

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Að flækja líf eða bæta

Eyjan
05.01.2024

„The nine most terrifying words in the English language are: I’m from the Government, and I’m here to help.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og forystukona í Sjálfstæðisflokknum gerir þessi orð Ronalds Reagans að sínum í grein sem hún skrifar í Morgunblaðið. Ráðherra fullyrðir jafnframt að afskipti hins opinbera verði „oftar til þess Lesa meira

Áslaugu Örnu þykir leitt að hafa birt mynd af Svandísi

Áslaugu Örnu þykir leitt að hafa birt mynd af Svandísi

Eyjan
06.10.2023

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra birti fyrir stuttu færslu á Facebook-síðu sinni en þar fjallar hún um ávarp sitt á Sjávarútvegsdeginum fyrr í vikunni. Ávarpið vakti mikla athygli ekki síst fyrir þær sakir að í upphafi ávarpsins hæddist hún að öðrum ráðherra í ríkisstjórninni, Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Fyrir þessi orð hefur Áslaug Arna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af