Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður
EyjanEftir því sem best verður séð ætla sægreifar sér að bjóða þingmann Samherja, Jens Garðar Helgason, fram sem varaformann í Sjálfstæðisflokknum takist þeim að fá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur kjörna formann flokksins. Áslaug er dóttir Sigurbjörns Magnússonar, sem gegnir formennsku hjá útgáfufélagi Morgunblaðsins í umboði Guðbjargar Matthíasdóttur, aðaleiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Þannig eru áform íslenskra sægreifa Lesa meira
Sigríður segir Áslaugu haldna ,,miklu blæti“
FréttirSigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins og fyrrum þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins hnýtir all hressilega í fyrrverandi flokkssystur sína Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í færslu á samfélagsmiðlinum X. Eins og kunnugt er hefur Áslaug Arna lýst yfir framboði sínu til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Sigríður segir þau orð Áslaugar að kalla Flokk fólksins ekki stjórnmálaflokk af því hann Lesa meira
Snorri fagnar mótframboði Áslaugar Örnu – „Hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann“
FréttirSnorri Ásmundsson, listamaður, segist fagna mótframboði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Segist hann sjá hana fyrir sér sem varaformann sinn. „Ég fagna mótframboði Áslaugar og ég dáist af metnaði hennar og stórum hug og hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann,“ segir Snorri. „Áslaug er með fallegt Lesa meira
Áslaug Arna býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum
FréttirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi ráðherra, býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Þetta tilkynnti hún nú fyrir skemmstu í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Að Snorra Ásmundssyni, listamanni, er Áslaug Arna sú fyrsta sem tilkynnir framboð í flokknum eftir að Bjarni Benediktsson tilkynnti að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri á landsfundi flokksins í lok febrúar. Guðlaugur Þór Þórðarson Lesa meira
Orðið á götunni: Forysta Sjálfstæðisflokksins flúin af hólmi – stefnir í blóðugan formannsslag milli Guðlaugs Þórs og Áslaugar Örnu
EyjanFráfarandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, gerði sér ljóst að hún ætti engan möguleika á að vinna formannskosningar í flokknum. Bakland hennar reyndist vera veikt og hún valdi rétt með því að gefa ekki kost á sér. Bæði formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins renna nú af hólmi samtímis, gefast upp. Margir munu sakna Þórdísar úr Lesa meira
Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
FréttirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður, segist hafa fengið ótal áskoranir um að gefa kost á sér til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Landsfundur flokksins fer fram í lok febrúar þar sem nýr formaður verður kjörinn í stað Bjarna Benediktssonar sem ætlar að láta gott heita eftir 16 ára formennsku. Morgunblaðið í dag hefur eftir Lesa meira
Þetta ætlar Áslaug Arna að gera í desember
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ætlar sér að nýta desember vel til verka, sem sum eru ekki í forgangi hjá uppteknum ráðherra. Áslaug Arna birti færslu á Instagram fyrr í vikunni þar sem hún segir frá tíu hlutum sem hún ætlar að gera í mánuðinum. „Að loknum kosningum – 10 hlutir hér að Lesa meira
Jóhann Páll svarar Áslaugu Örnu – „Sjálfstæðisflokkurinn er að fara á taugum í vörn sinni fyrir hagsmuni ríkasta fólksins á Íslandi”
EyjanJóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar segir suma flokka tala fyrir og hugsa í lausnum um hvernig gera megi Ísland betra, en aðra flokka fyrst og fremst upptekna við að hræða kjósendur og afbaka stefnumál annarra flokka. „Sumir stjórnmálaflokkar tala fyrir lausnum og eru með hugann við það hvernig megi gera Ísland að betri stað til Lesa meira
Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“
Fréttir„Eftiráskýringar Samfylkingarinnar standast enga skoðun. Málflutningur þeirra snýst öðru fremur um að hafa horn í síðu þeirra sem skapa, taka áhættu og ná árangri í störfum sínum,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hún um „stóra plan“ Samfylkingarinnar fyrir kosningarnar sem fara fram eftir Lesa meira
Áslaug Arna sannfærð um að þessi breyting geti skipt sköpum – „Sögurnar eru ótrúlegar“
FréttirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kveðst sannfærð um að móttökuskóli fyrir börn af erlendum uppruna geti skipt sköpum og haft jákvæð áhrif fyrir allt skólastarf hér á landi. Þetta kemur fram í grein sem Áslaug skrifar í Morgunblaðið í dag. Verulega hallað undan fæti „Hefur þú staðið fyrir framan 25 unglinga í þeim Lesa meira