Þetta ætlar Áslaug Arna að gera í desember
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ætlar sér að nýta desember vel til verka, sem sum eru ekki í forgangi hjá uppteknum ráðherra. Áslaug Arna birti færslu á Instagram fyrr í vikunni þar sem hún segir frá tíu hlutum sem hún ætlar að gera í mánuðinum. „Að loknum kosningum – 10 hlutir hér að Lesa meira
Jóhann Páll svarar Áslaugu Örnu – „Sjálfstæðisflokkurinn er að fara á taugum í vörn sinni fyrir hagsmuni ríkasta fólksins á Íslandi”
EyjanJóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar segir suma flokka tala fyrir og hugsa í lausnum um hvernig gera megi Ísland betra, en aðra flokka fyrst og fremst upptekna við að hræða kjósendur og afbaka stefnumál annarra flokka. „Sumir stjórnmálaflokkar tala fyrir lausnum og eru með hugann við það hvernig megi gera Ísland að betri stað til Lesa meira
Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“
Fréttir„Eftiráskýringar Samfylkingarinnar standast enga skoðun. Málflutningur þeirra snýst öðru fremur um að hafa horn í síðu þeirra sem skapa, taka áhættu og ná árangri í störfum sínum,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hún um „stóra plan“ Samfylkingarinnar fyrir kosningarnar sem fara fram eftir Lesa meira
Áslaug Arna sannfærð um að þessi breyting geti skipt sköpum – „Sögurnar eru ótrúlegar“
FréttirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kveðst sannfærð um að móttökuskóli fyrir börn af erlendum uppruna geti skipt sköpum og haft jákvæð áhrif fyrir allt skólastarf hér á landi. Þetta kemur fram í grein sem Áslaug skrifar í Morgunblaðið í dag. Verulega hallað undan fæti „Hefur þú staðið fyrir framan 25 unglinga í þeim Lesa meira
Áslaug Arna segist hafa verið blekkt til þátttöku í „Ég trúi“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir að hún hafi verið fengin til að taka þátt í myndbandinu „Ég trúi“ á röngum forsendum. Hún hafi verið blekkt til þátttöku. „Ég var fengin í þetta á þeim forsendum að við þekktum þolendur, ég væri vinkona þolenda og ég styð vinkonu, þolenda. Þetta var kynnt með Lesa meira
Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum
EyjanOrðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira
Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins
EyjanFáum dylst að ríkisstjórninni er haldið á lífi í öndunarvél þessa dagana og raunar gildir hið sama um ríkisstjórnarflokkana þrjá. Orðið á götunni er að Bjarna Benediktssyni hafi verið nauðugur einn sá kostur að láta boða þingflokksfund með skömmum fyrirvara í gær. Bjarni hafi metið það svo að hann yrði að ganga úr skugga um Lesa meira
Áslaug Arna segir frá hráka og hótunum
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ritaði grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun en hún birtir sama texta sem færslu á Facebook-síðu sinni. Áslaug Arna verður í færslunni einkum tíðrætt um stöðu hennar flokks, Sjálfstæðisflokksins, en athygli vekur að hún fjallar einnig um hvað varð til þess að hún ákvað að hella sér Lesa meira
Áslaug Arna segir Sjálfstæðisflokkinn vera rétta valkostinn fyrir fátækt fólk
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra færir í grein í Morgunblaðinu, sem hún endurbirtir í færslu á Facebook-síðu sinni, rök fyrir því að flokkur hennar, Sjálfstæðisflokkurinn, sé besti valkosturinn fyrir fátækt fólk á Íslandi. Hún vísar í upphafi í grein eftir þjóðþekkta konu sem starfaði í Alþýðuflokknum. Áslaug nafngreinir ekki konuna en segir hana Lesa meira
Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“
EyjanRagnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambandsins, hafnar þeirri kenningu að eignarhald kenni börnum virðingu fyrir hlutum eins og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heldur fram. Virðing kenni grunnskólabörnum virðingu og það sýnir hann með gögnum í færslu á samfélagsmiðlum. Harðlega gagnrýnd Áslaug Arna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún skrifaði pistil Lesa meira