fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Askja

Þetta gæti gerst ef gýs í Öskju: „Gekk á með þrumum og eldingum og menn sáu vart handa sinna skil“

Þetta gæti gerst ef gýs í Öskju: „Gekk á með þrumum og eldingum og menn sáu vart handa sinna skil“

Fréttir
31.03.2024

Ýmislegt bendir til þess að eldstöðin Askja sé farin að búa sig undir eldgos. Í vikunni varð skjálftahrina í norðvesturhluta Öskju og mældust um 30 skjálftar á nokkrum klukkustundum á mánudagsmorgun. Ármann Höskuldsson, einn af okkar fremstu eldfjallafræðingum, ræddi málið við Morgunblaðið í gær þar sem hann sagði að aðdragandinn að næsta eldgosi í Ösku Lesa meira

Vekra, móðurfélag Öskju, kaupir Dekkjahöllina

Vekra, móðurfélag Öskju, kaupir Dekkjahöllina

Eyjan
02.08.2023

Vekra hefur gengið frá samningi um kaup á öllu hlutafé Dekkjahallarinnar. Kaupin eru þó háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Dekkjahöllin er rúmlega 40 ára fyrirtæki, stofnað árið 1982, með höfuðstöðvar á Akureyri. Félagið er innflutningsaðili hjólbarða og eru helstu vörumerki þess Yokohama, Falken, Sonar og Triangle. Félagið rekur fjórar starfsstöðvar, á Akureyri, Egilsstöðum og tvær í Reykjavík, Lesa meira

Magnús Tumi segir að Askja geti safnað meiri kviku áður en til goss kemur

Magnús Tumi segir að Askja geti safnað meiri kviku áður en til goss kemur

Fréttir
27.07.2022

Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Háskóla Íslands, segir að það sem sé að gerast í Öskju núna sé að kvika sé að safnast fyrir á tveggja kílómetra dýpi og hafi þetta staðið yfir í eitt ár. Hann segir að eldstöðin geti safnað meiri kviku í sig áður en hún fer að brjótast upp á yfirborðið. Lesa meira

Ekki útilokað að gjósi við Öskju

Ekki útilokað að gjósi við Öskju

Fréttir
19.10.2021

Hjá Veðurstofunni er fylgst vel með þróun mála í Öskju. Landrisið heldur áfram og ekki er hægt að útiloka að til goss komi. Frá því í byrjun ágúst hefur land risið um fimmtán sentimetra og kvika er byrjuð að safnast fyrir grunnt í jarðskorpunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Frá því í byrjun ágúst Lesa meira

Land rís hratt við Öskju

Land rís hratt við Öskju

Fréttir
09.09.2021

Frá því í byrjun ágúst hefur landið risið um 6,5 til 7 sentimetra við Öskju. Miðja þessarar þenslu er við vesturjaðar Öskjuvatns nálægt Ólafsgígum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Benedikt Gunnari Ófeigssyni, sérfræðingi á sviði jarðskorpuhreyfinga hjá Veðurstofunni, að hér virðist vera um hraða þenslu að ræða. „Þetta er virk eldstöð Lesa meira

Íslenskt barn verður boltaberinn á leik Íslands og Argentínu á HM

Íslenskt barn verður boltaberinn á leik Íslands og Argentínu á HM

Fréttir
18.03.2018

Öll börn fædd 2004 – 2007 eiga möguleika á að verða fyrir valinu. Íslenskt barn mun hljóta þann heiður að verða fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Barnið mun afhenda strákunum okkar og Messi keppnisboltann í landsleik Íslands og Argentínu í Rússlandi sem fram fer í Moskvu laugardaginn 16. júní næstkomandi. Bílaumboðið Askja, umboðsaðili Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af