Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985
EyjanÞó að Bandaríkin séu vagga tækniframfara og snjalltæknin komi mikið til þaðan eru þau þó mjög aftarlega á merinni sem samfélag, þegar kemur að því að hagnýta alla þessa tækni. Gróskan er utan Bandaríkjanna og raunar utan vesturlanda. Asía og rómanska Ameríka eru á fullri ferð og innviðir víða í Asíu taka innviðum vesturlanda langt Lesa meira
Fuglaflensa breiðist hratt út í Evrópu og Asíu – Getur borist í fólk
PressanÁ síðustu dögum hefur verið tilkynnt um nokkur tilfelli fuglaflensu í Evrópu og Asíu að sögn Alþjóðadýraheilbrigðismálastofnunarinnar OIE. Segir stofnunin að þetta sé skýrt merki um að veiran, sem veldur flensunni, sé í sókn á nýjan leik. Smitin hafa valdið því að alifuglaræktendur eru á tánum en fyrri faraldrar hafa komið illa við þá því lóga hefur Lesa meira
Algengt gen í asísku fólki tvöfaldar líkurnar á andláti af völdum COVID-19
PressanVísindamenn hafa fundið gen sem tvöfaldar líkurnar á að öndunarfæri fólks gefist upp og fólk látist af völdum COVID-19. Genið er algengt hjá fólki frá sunnanverðri Asíu og gæti þetta skýrt af hverju dánarhlutfall meðal fólks af þessum uppruna hefur verið mjög hátt í sumum breskum samfélögum sem og sums staðar í sunnanverðri Asíu. The Guardian skýrir Lesa meira
Xi segir kínverskum hermönnum að undirbúa sig undir stríð
PressanNotið alla krafta ykkar í að undirbúa ykkur undir stríð. Þetta var boðskapur Xi Jinping, forseta Kína, í gær þegar hann heimsótti herstöð í Guandong-héraðinu. Samkvæmt frétt kínversku ríkisfréttastofunnar Xinhua þá bað hann hermennina um „að vera við öllu búnir“. Xi er undir ákveðnum þrýstingi þessar vikurnar vegna deilna við önnur ríki. Þar er til dæmis Lesa meira
Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu
PressanÍ maí var skýrt frá því að asískir risageitungar, oft nefndir drápsgeitungar, hefðu hafið innreið sína í Norður-Ameríku. En þessi tegund lætur einnig að sér kveða í Evrópu en nokkur ár eru síðan hún tók sér bólfestu í Frakklandi. Nú hafa geitungar af þessari tegund sést í Devon í suðurhluta Englands. DevonLive skýrir frá þessu og Lesa meira