fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

ASÍ

Alþýðusambandið um þriðja orkupakkann: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

Alþýðusambandið um þriðja orkupakkann: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

Eyjan
30.04.2019

Alþýðusamband Íslands leggst gegn innleiðingu þriðja orkupakkans í umsögn sinni um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um málið. Þar er raforka sögð grunnþjónusta sem ekki eigi að vera háð markaðsforsendum: „Raforka er grunnþjónusta og á ekki að mati Alþýðusambands Íslands að vera háð markaðsforsendum hverju sinni. Raforka á að vera á forræði almennings og ekki á að fara Lesa meira

Drífa íhugar að hvetja til sniðgöngu: „Munum virkja verðlagseftirlit ASÍ mjög hressilega“

Drífa íhugar að hvetja til sniðgöngu: „Munum virkja verðlagseftirlit ASÍ mjög hressilega“

Eyjan
23.04.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði við Morgunútvarp Rásar 2 í morgun að þær hækkanir á vöruverði sem boðaðar hafi verið af fyrirtækjum í kjölfar kjarasamninga, gætu orðið til þess að ASÍ myndi hvetja til þess að almenningur sniðgangi vörur frá þeim fyrirtækjum. Nú þegar hafa margir hvatt til sniðgöngu á vörum frá heildsölufyrirtækinu Íslenska Ameríska Lesa meira

Drífa krefst svara og sættir sig ekki við að breytingar á skattkerfinu taki þrjú ár

Drífa krefst svara og sættir sig ekki við að breytingar á skattkerfinu taki þrjú ár

Eyjan
16.04.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir í pistli sínum í dag að stjórnvöld megi ekki draga lappirnar varðandi breytingar á skattkerfinu líkt og lofað var. Segir hún að verkalýðshreyfingin muni ekki sætta sig við þriggja ára innleiðingu og krefst tafarlausra svara: „Það er ljóst að skattabreytingarnar þurfa að koma hratt til framkvæmda og án undanbragða. Fulltrúar Lesa meira

Drífa Snædal: „Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu“

Drífa Snædal: „Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu“

Eyjan
01.03.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, krefst réttlætis og sanngirni í vikulegum pistli sínum í dag. Hún segir að skilning skorti hjá viðsemjendum verkalýðshreyfingarinnar og meira að segja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi gert sér grein fyrir ástandinu með bréfi sínu til Bankasýslu ríkisins: „Hingað til hefur skort á skilning á þeirri grunvallarkröfu verkalýðshreyfingarinnar að gera kerfisbreytingar í Lesa meira

Lýsa reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar

Lýsa reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar

Eyjan
19.02.2019

„Stéttarfélögin fjögur sem leitt hafa yfirstandandi kjaraviðræður, VR, Efling, VLFA og VLFG, lýsa reiði og sárum vonbrigðum með þær tillögur sem ríkisstjórnin lagði fram á fundi með forseta og varaforsetum ASÍ í dag, 19. febrúar.“ Þetta segir í sameiginlegri yfirlýsingu vegna fundarhalda í morgun, þar sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness rauk á dyr í Lesa meira

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Fréttir
17.02.2019

Í gær fjallaði DV um starfsmannaleiguna Menn í Vinnu ehf., og greindi frá álitamálum tengdum fréttaflutningi af málum starfsmanna leigunnar, undanfarnar vikur. Starfsmannaleigan hefur verið áberandi í  samfélagsumræðunni frá því að greint var frá meintum brotum leigunnar gegn starfsmönnum í fréttum stöðvar 2, en áður hafði leigan verið til umfjöllunar í þættinum Kveikur, síðasta haust. Margir hafa Lesa meira

Verkalýðsfélögin eiga á annan tug milljarða í verkfallssjóðum

Verkalýðsfélögin eiga á annan tug milljarða í verkfallssjóðum

Eyjan
28.11.2018

Verkalýðsfélög, sem eru innan raða ASÍ, eiga á annan tug milljarða í verkfallssjóðum. VR á um 3,6 milljarða í verkfallssjóði og Efling á um 2,7 milljarða en þetta eru stærstu félögin innan ASÍ. VR getur auk þess fært meira fé í verkfallssjóðinn ef þörf krefur að sögn Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns félagsins. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af