ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum
EyjanAlþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir og er því sérstakt ánægjuefni að íslenska verkalýðshreyfingin stígi nú þetta stóra skref. En ekki eru fordæmi fyrir því hér á landi að samtök Lesa meira
Drífa Snædal: „Ekki til í þennan árvissa viðburð án þess að krefjast róttækra breytinga“
EyjanÍ ályktun frá miðstjórnarfundi ASÍ frá því í dag er kallað eftir skýrri og fastmótaðri launastefnu hjá stjórnvöldum, eftir það launaskrið sem fylgdi í kjölfar þess að kjararáð var lagt niður. Er gagnsæi sagt koma í veg fyrir misskiptingu. Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir að án úrbóta verði alltaf hjakkað í sama farinu: „Það eru Lesa meira
ASÍ: Allt að 100% verðmunur á skólabókum – „Rafbækur oftast ódýrari en prentaðar bækur“
EyjanÍ flestum tilfellum er ódýrara fyrir háskólanema að kaupa rafbækur en prentaðar bækur samkvæmt nýjum verðsamanburði verðlagseftirlits ASÍ á verði á prentuðum námsbókum í kiljuformi og námsbókum á rafbókarformi. Þá var oftast ódýrara að kaupa bækur í kiljuformi af Amazon og fá sendar til landsins en að kaupa þær af Bóksölu stúdenta. Háskólanemar geta sparað Lesa meira
Krefjast þess að stjórnvöld efni loforð um skattalækkanir
EyjanFrá vormánuðum hefur verkalýðshreyfingin ítrekað kallað eftir tillögum ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk. Miðstjórn ASÍ hefur nú þrotið þolinmæðin og krefst þess að ríkisstjórnin sýni á spilin, segir í tilkynningu frá ASÍ. Þar er vitnað í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga sem undirritaðir voru 4. apríl: 1. Komið verði á fót þriggja þrepa skattkerfi Lesa meira
Tímamót hjá íslensku verkalýðshreyfingunni – Fyrsti leigjandinn hjá Bjargi íbúðafélagi fékk afhent í dag
EyjanBjarg íbúðafélag fagnaði tímamótum í starfsemi félagsins í dag þegar fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta lyklana að íbúð við Móaveg í Grafarvogi. Alls fá 68 leigjendur afhentar íbúðir í júní og júlí, við Móaveg og í Asparskógum á Akranesi. Það var Katrín Einarsdóttir, einstæð tveggja barna móðir, sem fékk afhenta lykla að fyrstu íbúðinni sem Lesa meira
ASÍ: Breytingar á fjármálastefnu stjórnvalda ekki kynntar né ræddar
EyjanAlþýðusamband Íslands gagnrýnir stjórnvöld fyrir breytingar á fjármálastefnu sinni í tilkynningu, nánar tiltekið þær aðhaldsaðgerðir sem talið er nauðsynlegt að ráðast í. Segir ASÍ að ríkið sé að kvika frá gefnum fyrirheitum og átelur stjórnvöld fyrir skort á kynningu og samráði varðandi nýja fjármálastefnu: „Vegna innbyggðra veikleika í fjármálastefnu stjórnvalda er þeim nú nauðugur einn Lesa meira
ASÍ: „Það er rangt sem bæði Vísir og Fréttablaðið fullyrða“
EyjanAlþýðusamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings Vísis og Fréttablaðsins af verðkönnun sem ASÍ gerði í fyrradag, þar sem fram kom að hæsta verðið væri oftast í verslunum 10- 11. „Það er rangt sem bæði Vísir og Fréttablaðið fullyrða að Krónan sé með lægsta verðið í þessari könnun. Í fréttatilkynningu ASÍ kemur hvergi Lesa meira
Verðkönnun ASÍ: 10-11 er lang dýrasta matvöruverslunin – 420 króna munur á 2ja lítra kók
EyjanVerslanir 10-11 eru dýrustu verslanirnar samkvæmt verðkönnun á matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. júní sl. Samkaup strax og Krambúðin eru næst dýrastar af þeim ellefu verslunum sem verð var kannað hjá. Þetta kemur fram í tilkynningu. Super 1 skipar sér í hóp lágvöruverðsverslana með verð sem eru í mörgum tilfellum svipuð og í Bónus Lesa meira
ASÍ: Nýfrjálshyggjan er gjaldþrota
EyjanDrífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, er stödd í Vínarborg á Evrópuþingi verkalýðsfélaga. Hún hlýddi á Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði í gær sem hélt erindi sem gestur ráðstefnunnar: „Þetta voru skilaboðin hans“ segir á vef ASÍ: „Nýfrjálshyggjutilraun síðustu fjörutíu ára hefur beðið skipbrot, er gjaldþrota. Það er kominn tími til að við breytum efnahagskerfinu okkar Lesa meira
Drífa Snædal um hægri öfgar: „Aðeins samstaða alþýðunnar er sterkari“
EyjanDrífa Snædal, forseti ASÍ, hélt ræðu á þingi ETUC í gær þar sem rætt var um þann kafla í aðgerðaráætlun ETUC sem fjallar um „Traustara lýðræði og betri framtíð í Evrópu fyrir vinnandi fólk“, samkvæmt tilkynningu. Drífa byrjaði á að lýsa stuðningi við inngang áætlunarinnar og þá hugmyndafræði sem hún endurspeglar um að öfgar sem Lesa meira