Eignarhaldsfélag Ásgeirs Kolbeins úrskurðað gjaldþrota – Seldi lóð á 585 milljónir árið 2022
EyjanEinkahlutafélagið KMV6 ehf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp þann 19. febrúar síðastliðinn. Félagið er í eigu fjárfestisins Ásgeirs Kolbeinssonar og var til umfjöllunar vegna viðskipta á verðmætri lóð við Kleppsmýrarveg 6 árið 2022. Þá seldi félagið hina eftirsóttu 2.450 fermetra lóð á tæplega 585 milljónir króna. Kaupandi var Lesa meira
Ásgeir Kolbeins minnist Stefáns vinar síns – Hvetur fólk til að styrkja börn hans
FókusÁsgeir Kolbeinsson, fjölmiðla- og athafnamaður, minnist vinar síns Stefáns Eysteins Sigurðssonar, framkvæmdastjóra og útvarpsmanns, í hjartnæmri færslu á Facebook-síðu sinni sem hann veitti DV leyfi til að birta. Stefán lést þann 16. júlí síðastliðinn, 51 árs að aldri, og var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 31. júlí. Í færslu sinni hvetur Ásgeir þau sem geta til að Lesa meira
Ásgeir Kolbeins og Bryndís Hera selja höllina – Sjáðu myndirnar
FókusAthafna- og fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett einbýlishús sitt í Strýtuseli á sölu. Húsið er 304,9 fm á tveimur hæðum með bílskúr og var byggt árið 1978. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni sem var einn mikilvirtasti íbúðarhúsahönnuður landsins á sínum tíma og hefur að minnsta hluti af veggjum hússins að Lesa meira