Seðlabankastjóri virkur í athugasemdum
EyjanÁsgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, temur sér öllu nútímalegri vinnubrögð en forveri sinn því ekki er vitað til þess að Már Guðmundsson hafi nýtt sér möguleika Facebook til þess að eiga í opinberum orðaskiptum um efnahagsmál þjóðarinnar. Þröstur ósáttur Efnahagsmál eru mörgum hugleikin, ekki síst hagfræðingnum Þresti Ólafssyni, þó svo hann sé kominn á eftirlaun. Þröstur Lesa meira
Seðlabankastjóri boðaður á fund með Þjóðaröryggisráði – Skylt að mæta
EyjanÞjóðaröryggisráð hélt sinn áttunda fund þann 1. október síðastliðinn. Greint er frá því á vef Stjórnarráðsins að fjallað hefði verið um undirbúning stefnu Norðurlandaráðs um sameiginlegar áherslur á sviði samfélagslegs öryggis og stöðuna í öryggis- og varnarsamstarfi við önnur ríki, ekki síst á vettvangi Norðurlanda. Þá er einnig greint frá því að fjallað hafi verið Lesa meira
Blikur á lofti í efnahagsmálum á Íslandi – Hörður ráðleggur Ásgeiri: „Tvennt mætti gera til að bæta þar úr“
EyjanHörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, fjallar í Fréttablaðinu um fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær þar sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gylfi Zoega hagfræðiprófessor drógu upp dökka mynd af horfunum í efnahagsmálum hér á landi, vegna óvissu í heimshagkerfinu og ástandið nú kunni að vera of gott til að vera satt. Bent var á erfiða Lesa meira
Laun nýs seðlabankastjóra hækka um tæpa milljón á mánuði
EyjanÁsgeir Jónsson hagfræðingur, tók við sem bankastjóri Seðlabanka Íslands í dag af forvera sínum, Má Guðmundssyni. Ásgeir hefur starfað við hagfræðideild HÍ frá árinu 2004, sem lektor og dósent, en hann hefur verið deildarforseti frá árinu 2015. Mánaðartekjur Ásgeirs árið 2018 voru tæpar 1.2 milljónir króna, samkvæmt tekjublaði DV sem kemur út á morgun,. Upplýsingarnar Lesa meira
Morgunblaðið hneykslast á ráðningaferli seðlabankastjóra sem hafi þó reyndar ekki komið að sök eftir allt saman
EyjanSkipun nýs seðlabankastjóra hefur farið fyrir brjóstið á þeim sem hallast þykja til vinstri í stjórnmálum, ef marka má viðbrögðin síðustu daga. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Ásgeir Jónsson þurfa að gera upp fortíð sína, þangað til njóti hann ekki trausts, sem hljóti að vera markmið með skipun hans. Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, segir Lesa meira
Björn Leví efast um trúverðugleika Ásgeirs: „Er með óuppgerða fortíð“
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að nýskipaður seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, eigi óuppgerða fortíð úr hruninu og segir að ekki hafi verið tekið tillit til trausts og trúverðugleika í ráðningaferlinu hjá Ásgeiri: „Til hamingju og allt það …En, ég hélt að markmið stjórnvalda væri að auka traust og trúverðugleika. Ég held að það sé frekar Lesa meira
Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu
EyjanÁsgeir Jónsson, hagfræðingur, ritar um leigufélagið Heimavelli í pistli á Facebook. Dótturfélag þess er til sölu og reksturinn sagður ganga illa, en félagið hefur verið endurfjármagnað um átta milljarða með skuldabréfaútboðum síðustu misseri og rætt er um að draga félagið úr kauphöllinni, eftir aðeins átta mánaða veru. Ásgeir veltir upp þeim möguleika hvort að þjóðfélagsumræðan Lesa meira
Ásgeir í Seðlabankann?
Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út á þessu ári og líta margir hagfræðingar hýru auga til embættisins. Ólíklegt þykir að núverandi stjórn ráði pólitískan bankastjóra. Slíkt yrði einfaldlega of eldfimt. Einn af þeim sem hafa minnt á sig í umræðunni er Ásgeir Jónsson, dósent við Háskóla Íslands. Hefur hann meðal annars talað fyrir því að Lesa meira