fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ásgeir Ásgeirsson

Svarthöfði skrifar: Enginn er spámaður í eigin föðurlandi – Dagur gæti haft tromp uppi í erminni

Svarthöfði skrifar: Enginn er spámaður í eigin föðurlandi – Dagur gæti haft tromp uppi í erminni

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sagt er að enginn sé spámaður í eigin föðurlandi. Þessa dagana koma þessi orð gjarnan upp í huga Svarthöfða. Seint verður því neitað að hann fylgist af áhuga með pólitíkinni. Hún er annars merkileg tík þessi pólitík. Ekki er á það treystandi að þeir sem búa yfir mestum verðleikum séu endilega þeir sem hafnir séu Lesa meira

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Fókus
26.05.2024

Eins og flest ættu að vita standa forsetakosningar fyrir dyrum þann 1. júní næstkomandi. Sumum hefur þótt umræðan full hatrömm og vegið hafi verið að sumum forsetaframbjóðendum með ómaklegum hætti og of þungum orðum. Aðrir segja um eðlilega og gagnrýna umræðu að ræða í lýðræðissamfélagi. Þetta er þó alls ekki í fyrsta sinn í lýðveldissögunni Lesa meira

Össur segir stjórnmálamenn geta orðið góðir forsetar og minnir á Ólaf Ragnar og Ásgeir

Össur segir stjórnmálamenn geta orðið góðir forsetar og minnir á Ólaf Ragnar og Ásgeir

Eyjan
22.05.2024

Össur Skarphéðinsson fyrrum ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann leitast við að svara gagnrýni á forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur. Þau sem hæst hafa látið í sér heyra í gagnrýni sinni á framboð Katrínar segja meðal annars að það gangi ekki að einhver stigi beint úr stóli forsætisráðherra Lesa meira

Ásgeir býr til nýja vídd fyrir íslensku þjóðlögin

Ásgeir býr til nýja vídd fyrir íslensku þjóðlögin

Fókus
28.09.2018

Þann 20. september gaf tónlistarmaðurinn Ásgeir Ásgeirsson út geisladiskinn Icelandic folksongs volume 2, Travelling through cultures. Diskurinn er framhald af disknum Two Sides of Europe sem kom út í fyrra þar sem Ásgeir vann með nokkrum af þekktustu tónlistarmönnum Tyrkja. Platan fékk tvær tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Á nýja diskinum tekur Ásgeir hlustandann í ferðalag til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af