Kennir tvöföldu siðgæði Evrópu um að ekki hafi tekist að leysa deilu Armena og Asera
Fréttir17.03.2024
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, kennir tvöföldu siðgæði Evrópuríkja um að deilan á milli Armeníu og Aserbaídsjan hafi verið óleyst í mörg ár. Hann sagði Aserbaídsjan hafa endurheimt fullveldi sitt með því að vinna sjálfstætt. Þetta sagði Ólafur á ráðstefnu í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, í vikunni, XI Global Baku Forum. Þarlend fréttastofa, Trend News Agency, greinir frá þessu. „Vegna hins tvöfalda siðgæðis Evrópu, var hin langvinna deila Lesa meira