Ásdís Rán velur 3 kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins fyrir aðdáendur sína
Fókus25.06.2018
Búlgarskir fjölmiðlar hafa fylgst náið með Ásdísi Rán í gegnum tíðina og ekki hefur áhuginn minnkað í kjölfar árangurs landsliðsins á HM. Ásdís, sem nú er stödd í Búlgaríu, var fengin til að útnefna þrjá kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins og hún sat ekki á svörunum. Rúrik Gíslason er í fyrsta sæti hjá henni líkt og Lesa meira
Ísdrottningin breytir um útlit
22.06.2018
Ásdís Rán Gunnarsdóttir athafnakona mætti til Sofiu í Búlgaríu ásamt dóttur sinni, Viktoríu Rán, miðvikudaginn 20. júní. Póstuðu þær mæðgur myndum af sér á Facebook þar sem báðar eru komnar með bleikt hár, auk þess sem Ásdís Rán er sjálf klædd í bleikt. Skrifuðu nokkrir aðdáendur ísdrottningarnar athugasemdir við myndina og báðu hana um að Lesa meira