Myndaveisla: Ásdís Rán fagnaði 45 ára afmæli
FókusÍsdrottningin, glamúrfyrirsætan, athafnakonan og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir átti afmæli í gær. Hún fagnaði 45 ára afmælinu með kærastanum sínum, Þórði Daníel Þórðarsyni, og vinum í Sofia í Búlgaríu. Ásdís Rán deildi mikilvægustu lexíunum sem hún hefur lært í gegnum árin í færslu á Facebook: „Vertu hugrökk, ekki fylgja hjörðinni. Settu þér stór markmið, Lesa meira
Ásdís Rán um sambandsslitin sem aldrei voru – „Ekki beint pása meira svona fýlukast“
FókusÍsdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir athafnakona hélt til Búlgaríu strax eftir að forsetakosningum lauk þann 1. júní. Þar hefur hún verið búsett um árabil og er nú við tökur á kvikmynd þar í landi. „Þetta er svona alþjóðleg mynd sem er ítölsk að uppruna. Ég er í mínu uppáhalds hlutverki. Ég er hjákona milljónamærings og er Lesa meira
Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum
FókusGlamúrfyrirsætan, athafnakonan og forsetaframbjóðandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir biðlar til stuðningsfólks og hefur stofnað söfnunarsíðu á KarolinaFund.com. Þegar þessi frétt er skrifuð hefur Ísdrottningin safnað fimm prósent af markmiði sínu, tæplega 44 þúsund krónum. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir fólk sem styrkja hana, því meira sem þú styrkir því ríflegri eru verðlaunin. Fyrir 7500 krónur Lesa meira
Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
FókusPallborð Vísis fór fram í beinni útsendingu fyrr í dag en þangað mættu forsetaframbjóðendurnir Arnar Þór Jónsson, Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Ástþór Magnússon,. Eins og búast mátti við þá létu þau vaða á súðum varðandi ýmis málefni og gagnrýndu þau meðal annars skoðanakannanir sem og fjölmiðla. Stórbrotið atvik átti sér síðan stað þegar pallborðsstjórnandinn, Hólmfríður Lesa meira
Ásdís Rán segist hafa verið óskipaður sendiherra Íslands
EyjanÁsdís Rán Gunnardóttir athafnakona, fyrirsæta, þyrluflugmaður og forsetaframbjóðandi birti fyrr í dag grein á Vísi þar sem hún kynnir það sem hún hefur fram að færa í embætti forseta Íslands. Í greininni segir Ásdís meðal annars að hennar framboð geri forsetakosningarnar skemmtilegri og fjölbreytilegri. Hún segist einnig hafa verið óskipaður sendiherra Íslands í sínum störfum Lesa meira
Ísdrottningin ljóstrar upp leyndarmálinu á bak við nýja „look-ið“
FókusÁsdís Rán Gunnarsdóttir, eða Ísdrottningin, breytti um útlit nýlega og fékk sér nýja klippingu. Ásdís Rán er stórglæsileg eins og sjá má, og hefur klippingin vakið mikla athygli að hennar sögn. „Það eru allir að missa sig yfir blessuðu klippingunni minni sem er algjörlega búin að slá öll met..! Það rignir inn skilaboðun og fólk Lesa meira
Vinkona Ásdísar Ránar hefur ekki sést í fimm ár – Vissi hún af áætlun lögreglunnar?
PressanFyrir fimm árum hvarf Ruja Ignatova, 42 ára búlgörsk kona. Hún sást síðast ganga um borð í flugvél þann 25. október 2017. Vélin var að fara frá Búlgaríu til Grikklands. Eftir þetta hefur ekkert til hennar spurst. Ignatova var á þessum tíma til rannsóknar vegna meintrar þátttöku hennar í fjársvikum með rafmynt sem nefndist OneCoin. Ignatova og fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Lesa meira
Ásdís Rán: Jafnréttisbaráttan hefur gert karlmenn að kerlingum
Fókus„Ég er komin á þann aldur að mig langar bara að gera það sem mér finnst skemmtilegt, gerir mig hamingjusama og skilur eitthvað eftir sig,“ segir fyrirsætan, þyrluflugmaðurinn og frumkvöðullinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Ásdísi þarf vart að kynna en hún er ein farsælasta fyrirsæta Íslands og gengur alla jafna undir nafninu Ísdrottningin. Lítið hefur farið Lesa meira
Þær beruðu sig á síðum Playboy – Er nektin þeim feimnismál í dag?: „Maður á ekki að skammast sín fyrir svona“
FókusVið eigum sterkasta fólkið, magnaða tónlistarmenn, bestu leikarana, kynngimagnaða náttúru og svo auðvitað fallegustu konurnar. Fyrir um 20 árum uppgötvaði ritstjóri Playboy að hér mætti leita fanga fyrir sumarhefti tímaritsins sem kom út árið 1998. Íslenskt þema varð fyrir valinu með forsíðufyrirsögninni „The Hot Hot Women of Iceland.“ Þar var fjölmörgum stúlkum héðan og þaðan Lesa meira
Ásdís Rán velur 3 kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins fyrir aðdáendur sína
FókusBúlgarskir fjölmiðlar hafa fylgst náið með Ásdísi Rán í gegnum tíðina og ekki hefur áhuginn minnkað í kjölfar árangurs landsliðsins á HM. Ásdís, sem nú er stödd í Búlgaríu, var fengin til að útnefna þrjá kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins og hún sat ekki á svörunum. Rúrik Gíslason er í fyrsta sæti hjá henni líkt og Lesa meira