Ásdís segir grein stjórnarandstæðings sé ekki til sóma – „Segja rétt frá í stað þess snúa sannleikanum á hvolf“
Eyjan18.09.2022
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, vísar því alfarið á bug að Kópavogsbær þjóni fyrst og fremst fjárfestum en ekki bæjarbúum. Tilefnið er grein sem Tryggvi Felixsson og Hákon Gunnarsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, rituðu í Fréttablaðið í síðustu viku þar sem þeir fóru yfir viðskipti bæjarins við verktakafyrirtækið Árkór ehf. varðandi fasteignir við Fannborg 2-6 sem þeir segja Lesa meira
Orðið á götunni: Kvennabylting í kortunum í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan23.01.2022
Í áranna rás hefur það loðað við Sjálfstæðisflokkinn að erfiðra sé fyrir konur að ná frama innan hans en í öðrum flokkum. Undanfarin ár hefur þó rofað verulega til í þeim efnum. Fyrst má nefna framgang ungra kvenna eins og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur sem eru að sigla inn í sitt Lesa meira