Ásdís Halla er nýr ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Ásdísi Höllu Bragadóttur í embætti ráðuneytisstjóra í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Alls bárust átta umsóknir um embættið sem var auglýst þann 3. febrúar sl. en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar. Hæfnisnefnd mat tvo umsækjendur hæfasta til þess að gegna Lesa meira
Ásdís Halla varð ástfangin af hálfbróður sínum: Hafði djúpstæð áhrif á hjónabandið – Opnar sig í nýrri bók
FókusÁsdís Halla Bragadóttir lenti í miklum tilfinningalegum hvirfilbyl í kjölfar þess að hún komst að því hver blóðfaðir hennar væri. Hún lýsir þessu á tilfinningaríkan máta í bókinni Hornauga. Bókin er framhald af bókinni Tvísaga sem kom út fyrir tveimur árum. Vakti sú bók mikla athygli og hlaut jákvæðar viðtökur svo ekki sé kveðið fastar Lesa meira