Mátti saka fyrrverandi um nauðgun
FréttirHæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir meiðyrðamál manns gegn fyrrverandi kærustu hans. Konan hafði í færslu á samfélagsmiðlum sakað manninn, án þess að nafngreina hann þó, um að hafa nauðgað sér árið 2011 á meðan sambandi þeirra stóð. Hún var sýknuð í bæði Héraðsdómi og Landsrétti ekki síst á þeim grundvelli að hún væri Lesa meira
Segir að aldrei hafi átt að slaufa Kevin Spacey
FókusÓnefndur kvikmyndaframleiðandi í Hollywood segir að aldrei hafi átt að slaufa bandaríska leikaranum Kevin Spacey eftir að margar ásakanir um kynferðisbrot á hendur honum hafa komið fram á síðustu sex árum. Daily Mail greinir frá. Framleiðandinn lét þessi orð falla eftir að Spacey var sýknaður fyrir dómi í Bretlandi af ákæru fyrir að hafa brotið Lesa meira
Ara Edwald sagt upp
FréttirStjórn Auðhumlu hefur sagt Ara Edwald upp störfum en hann var framkvæmdastjóri Íseyjar útflutnings ehf. sem er dótturfélag Auðhumlu. Hefur uppsögnin tekið gildi. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Auðhumlu sendi bændum og öðrum félagsmönnum í Auðhumlu. RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur að í bréfinu sé vísað til umfjöllunar fjölmiðla um ásakanir á hendur Ara Lesa meira
„Mál Aldísar er þyngra en tárum taki“ – Málsvörn Jóns Baldvins byggir á að hún sé ómarktækur geðsjúklingur
FréttirEins og DV skýrði frá í gær skrifaði Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann svaraði ásökunum í sinn garð um kynferðislega áreitni og kynferðisleg ofbeldi. Í greininni fjallaði hann mikið um Aldísi dóttur sína og RÚV en Aldís kom nýlega fram í viðtali hjá RÚV Lesa meira