fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Ása Ólafsdóttir

Þorvaldur vill að hæstaréttardómari sem sagði ekki „múkk“ víki vegna Lindarhvolsmálsins

Þorvaldur vill að hæstaréttardómari sem sagði ekki „múkk“ víki vegna Lindarhvolsmálsins

Eyjan
08.07.2023

Þorvaldur Gylfason, prófessor emerítus í hagfræði við Háskóla Íslands, gerir málefni Lindarhvols að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið. Eins og kunnugt er var umtöluð skýrsla Sigurðar Þórðarsonar, setts ríkisendurskoðanda, um málefni félagsins birt í gær. Skýrslunni hafði verið haldið leyndri síðan árið 2018. Í henni er farið yfir rekstur félagsins sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af