Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanTöluvert var deilt á Alþingi fyrr í dag en þingmenn Framsóknar lýstu yfir mikilli óánægju með umræðu um orkuöryggi garðyrkjubænda sem fram fór á milli Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra og samflokkskonu hans Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Sökuðu Framsóknarmenn Ásu Berglindi um að hafa að farið yfir mörk kurteisinnar með því að Lesa meira
Segir þýskan iðnrisa dæla peningum í félög bæjarins fyrir mikilvægar kosningar – „íbúar í Ölfusi láta ekki kaupa sig“
FréttirÁsa Berglind Hjálmarsdóttir, oddviti Íbúalistans í Ölfus og frambjóðandi Samfylkingar til alþingiskosninga, bendir á að þýski iðnrisinn Heidelberg auglýsi grimmt og styrki félög og góðgerðasamtök í bænum í aðdraganda kosninga. „Þau sem hafa farið á golfvöllinn í Þorlákshöfn í sumar ráku eflaust augun í Heidelberg fána við fyrstu 9 holurnar og í íþróttahúsinu er stærsta og mest áberandi auglýsingin í salnum Lesa meira