fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Árvakur

Orðið á götunni: Morgunblaðsmenn orðnir þreyttir á afskiptum ritstjórans aldna

Orðið á götunni: Morgunblaðsmenn orðnir þreyttir á afskiptum ritstjórans aldna

Eyjan
12.08.2024

Nokkurrar óþreyju mun tekið að gæta hjá ýmsum blaðamönnum Morgunblaðsins vegna þaulsetu Davíðs Oddssonar á ritstjórastól blaðsins. Orðið á götunni er að þrátt fyrir að ritstjórinn aldni hafi það fyrir vana að mæta til vinnu seint og um síðir og dvelja skamma stund á vinnustað sé fátt sem hann telji sér óviðkomandi varðandi efni og Lesa meira

Orðið á götunni: Hafa þau enga sómakennd?

Orðið á götunni: Hafa þau enga sómakennd?

Eyjan
09.05.2024

Í aðdraganda forsetakosninganna fyrir átta árum gerðist minnisstæður atburður þegar Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, reyndi að sverta Guðna Th. Jóhannesson í viðræðuþætti í sjónvarpi með ósanngjörnum ávirðingum sem áttu að koma höggi á Guðna sem hafði yfirburði í öllum skoðanakönnunum og vann svo sigur í kosningunum eins og kunnugt er. Guðni lét sér fátt um finnast Lesa meira

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Eyjan
09.04.2024

Í umfjöllun Vísis í gær um himinháar greiðslur fjármálaráðuneytisins til lögmannsstofunnar Juris, þar sem fram kemur að á 10 árum hefur stofan fengið 354 milljónir frá ráðuneytinu, eru helstu eigendur Juris taldir upp. Meðal þeirra er Sigurbjörn Magnússon hæstaréttarlögmaður, stjórnarformaður Árvakurs og einn helsti trúnaðarráðgjafi Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og stærsta eiganda Árvakurs. Í síðustu viku Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Engin samkeppni á prentmarkaði eftir að Árvakur keypti prentsmiðju Fréttablaðsins og fargaði henni

Gunnar Þorgeirsson: Engin samkeppni á prentmarkaði eftir að Árvakur keypti prentsmiðju Fréttablaðsins og fargaði henni

Eyjan
13.02.2024

Samkvæmt síðustu mælingu er Bændablaðið mest lesna blað landsins. Blaðið er fjölbreytt og höfðar síður en svo eingöngu til bænda. Það liggur frammi á hundruðum staða um allt land, auk þess að vera dreift til áskrifenda og félagsmanna í Bændasamtökum Íslands. Hætt var dreifingu á öll lögbýli í landinu eftir að Pósturinn hækkaði fjöldreifinguna um Lesa meira

Uppfært 16. nóv: Blaðamannafélagið stefnir Árvakri – Þetta eru verkfallsbrjótarnir

Uppfært 16. nóv: Blaðamannafélagið stefnir Árvakri – Þetta eru verkfallsbrjótarnir

Eyjan
15.11.2019

Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt Árvakri, sem gefur út Morgunblaðið, fyrir félagsdóm vegna verkfallsbrota síðastliðinn föstudag meðan á verkfallsaðgerðum BÍ stóð yfir. Málið verður þingfest næstkomandi þriðjudag. Í dag hefst önnur lota vinnustöðvunar BÍ og mun hún standa í átta klukkustundir, en sáttafundur í gær skilaði ekki árangri. Brotin voru framin af níu einstaklingum og eru Lesa meira

Enn meiri taprekstur hjá Árvakri: „Ráðist hef­ur verið í um­fangs­mikl­ar aðgerðir“

Enn meiri taprekstur hjá Árvakri: „Ráðist hef­ur verið í um­fangs­mikl­ar aðgerðir“

Eyjan
02.09.2019

Útgefandi Morgunblaðsins, Árvakur hf., var rekinn með tapi upp á 415 milljónir í fyrra. Er það enn meiri tap en árið á undan, þegar heildartapið nam 284 milljónum, en undir félagið heyra einnig mbl.is og útvarpsstöðin K100. Morgunblaðið greinir frá. Afkoman var neikvæð um 238 milljónir eftir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA), tekjurnar jukust um Lesa meira

Eigendur Morgunblaðsins fóru ekki eftir fjölmiðlalögum – 200 milljónir settar í reksturinn í janúar

Eigendur Morgunblaðsins fóru ekki eftir fjölmiðlalögum – 200 milljónir settar í reksturinn í janúar

Eyjan
29.05.2019

Alls 200 milljónir voru settar inn í rekstur Árvakurs, sem rekur Morgunblaðið, þann 21. janúar síðastliðinn þegar hlutafé í Þórsmörk ehf. var aukið, en Þórsmörk er eigandi Árvakurs. Voru það Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og félög tengd Ísfélagi Vestmannaeyja sem lögðu til 160 milljónir fjárins, samkvæmt eigendalista á vef Fjölmiðlanefndar sem uppfærður var í gær og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af