DV Sjónvarp : Árstíðir spila í beinni
Fókus17.08.2018
https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/234468427181787 Hljómsveitin Árstíðir spila í beinni útsendingu í DV Tónlist kl. 13:00. Hljómsveitin gaf nýverið frá sér plötuna Nivalis sem hefur verið að fá frábæra dóma bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin fagnar einnig tíu ára starfsafmæli sínu á morgun, Menningarnótt. Ítarlegt viðtal við hljómsveitina verður birt á vef DV á morgun.