fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

ársskýrsla

Mikil fjölgun mála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári – 350 verkefni á degi hverjum

Mikil fjölgun mála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári – 350 verkefni á degi hverjum

Fréttir
02.01.2019

Verkefnum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði mikið á síðasta ári miðað við árið á undan. Sextán prósent fleiri mál voru skráð á síðasta ári en að meðaltali árin 2015 til 2017. Lögreglan hafði afskipti af fleira fólki á síðasta ári en árið á undan og verkefnum lögreglunnar fjölgaði um 27 prósent. Að meðaltali voru 350 mál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af