fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

ársreikningur

Lindarhvoll skilar ársreikningi fimm mánuðum of seint – fjárframlög ríkissjóðs virðast byggja á samningi sem fallinn er úr gildi fyrir fimm árum

Lindarhvoll skilar ársreikningi fimm mánuðum of seint – fjárframlög ríkissjóðs virðast byggja á samningi sem fallinn er úr gildi fyrir fimm árum

Eyjan
02.09.2023

Lindarhvoll ehf., eignarhaldsfélagið sem fjármálaráðherra stofnaði til að sjá um úrvinnslu og ráðstöfun eigna upp á hundruð milljarða sem slitabú föllnu bankanna afhentu ríkinu sem stöðugleikaframlag árið 2016, skilaði loks ársreikningi sínum þann 30. ágúst, tveimur dögum áður en sjálfkrafa hefði verið lögð 600 þúsund króna sekt á félagið fyrir vanrækslu í þessum efnum. Lindarhvoll Lesa meira

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Eyjan
09.06.2023

Enn bólar ekkert á ársreikningi frá Lindarhvoli ehf., en skila átti reikningnum fyrir lok febrúar. Komið er næstum þrjá og hálfan mánuð fram yfir skilafrest. Þetta vekur nokkra athygli vegna þess að Í Lindarhvoli er engin starfsemi og hefur ekki verið frá 2018. Einu reikningarnir sem þar fara í gegnum bókhaldið eru lögfræðireikningar, fyrst og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af