Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gekk fram á framúrstefnuleg listaverk í Breiðholti, sem eru hluti af sýningarröðinni Hjólið, sem er á vegum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Listaverkin eru við hjóla- og göngustíga borgarinnar og eru hluti af sýningunni Úthverfi, sem er annar áfangi í röð fimm sýninga í sumar, Lesa meira
Kolbrún Baldursdóttir: „SKRIFAÐU UNDIR OG ÞEGIÐU eru skilaboðin frá meirihlutanum“
EyjanKolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins, sem áður hefur sagt að ársreikningar Reykjavíkurborgar séu „ansi mikið fegraðir“ hyggst ekki skrifa undir þá nema að settum fyrirvörum og skilyrðum. „SKRIFAÐU UNDIR OG ÞEGIÐU eru skilaboðin frá meirihlutanum til okkar í minnihlutanum í dag,“ sagði Kolbrún í samtali við Eyjuna. Hún hefur ráðfært sig við endurskoðanda vegna málsins Lesa meira
Vigdís Hauksdóttir: „Þetta er pólitísk kúgun“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, sagðist í morgun vera beitt þrýstingi til að undirrita ársreikninga Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi. Er hún ósammála túlkun fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar á því hvort heimildir hafi verið fyrir framúrkeyrslu borgarinnar í framkvæmdum á bragganum og Mathöllinni á Hlemmi, í ársreikningi: „Við í minnihlutanum erum beitt miklum þrýstingi til að undirrita ársreikning Lesa meira