Þetta er það sem þú borgar og færð fyrir árskort liða í Subway deildunum í körfubolta
Fókus04.10.2023
Keppnistímabilið 2023-24 í Subway deild kvenna í körfubolta er nýhafið en keppni í Subway deild karla hefst á morgun. Af þessu tilefni hefur DV tekið saman verð á árskortum sem félögin bjóða stuðningsmönnum sínum til sölu. Í árskortum eru yfirleitt innifalinn aðgangur á alla heimaleiki viðkomandi félags, a.m.k. í deildarkeppninni en misjafnt er hvort aðgangur Lesa meira