fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Árskógsströnd

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Fókus
23.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af