fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Arsenal

Gundogan fékk að finna fyrir því að Özil væri í stríði við Þjóðverja

Gundogan fékk að finna fyrir því að Özil væri í stríði við Þjóðverja

433
07.09.2018

Ilkay Gundogan miðjumaður Þýskalands fékk að finna fyrir því að Mesut Özil væri búinn að eiga í deilum við þýska knattspyrnusambandið. Özil hætti í þýska landsliðinu í sumar og sakaði stóran hluta af Þjóðverjum um kynþáttaníð. Özil tók mynd af sér með Erdogan forseta Tyrklands en þangað á hann ættir að rekja. Erdogan er umdeildur Lesa meira

Lacazette hetja Arsenal í Wales

Lacazette hetja Arsenal í Wales

433
02.09.2018

Cardiff 2-3 Arsenal 0-1 Shkodran Mustafi (12’) 1-1 Victor Camarasa (46’) 1-2 Pierre Emerick Aubameyang (62’) 2-2 Danny Ward (70’) 2-3 Alexandre Lacazette (81’) Arsenal vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Cardiff í fjórðu umferð sumarsins. Það var hörkufjör í Wales er Arsenal kom í heimsókn en gestirnir höfðu að lokum Lesa meira

Verður mjög ánægður ef Arsenal nær fjórða sætinu

Verður mjög ánægður ef Arsenal nær fjórða sætinu

433
02.09.2018

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það yrði gott fyrir félagið að hafna í fjórða sæti deildarinnar á þessu tímabili. Parlour segir stuðningsmönnum að búast ekki við of miklu en liðið er á sinni fyrstu leiktíð undir stjórn Unai Emery. ,,Ég yrði hæstánægður ef þeir ná fjórða sætinu,” sagði Parlour í samtali við the Lesa meira

Özil ekki með Arsenal í dag – Heiftarlegt rifrildi á æfingasvæðinu

Özil ekki með Arsenal í dag – Heiftarlegt rifrildi á æfingasvæðinu

433Sport
25.08.2018

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, var ekki með liðinu í dag sem vann sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann sinn fyrsta sigur í deildinni á þessu tímabili en liðið hafði að lokum betur 3-1. Það vakti athygli er Özil var ekki með Arsenal í dag og er greint frá því að Lesa meira

Segir að Arsenal sé nákvæmlega eins í dag og undir stjórn Wenger

Segir að Arsenal sé nákvæmlega eins í dag og undir stjórn Wenger

433
24.08.2018

Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal, er vonsvikinn með hvernig liðið hefur spilað á þessu tímabili. Adams segir að hann sjái enga breytingu á liði Arsenal í dag undir stjórn Unai Emery og hvernig liðið spilaði undir stjórn Arsene Wenger. ,,Eftir að Arsene fór þá var ég svo spenntur fyrir því að sjá alvöru breytingar,“ sagði Lesa meira

Mkhitaryan segir stuðningsmönnum að hætta

Mkhitaryan segir stuðningsmönnum að hætta

433
24.08.2018

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal, segir að hann þurfi ekki á gagnrýni frá stuðningsmönnum félagsins að halda. Arsenal hefur legið undir gagnrýni undanfarið eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Mkhitaryan segir að stuðningsmenn séu að hjálpa engum með þessari hegðun og veit sjálfur hvað sé að ef illa gengur. ,,Ég er minn harðasti Lesa meira

Segir að tveir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal henti ekki spilamennsku Emery

Segir að tveir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal henti ekki spilamennsku Emery

433
23.08.2018

Unai Emery hefur farið erfiðlega af stað hjá Arsenal á Englandi en liðið er án stiga eftir tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni. Paul Merson, fyrrum leikmaður liðsins, segir að tveir mikilvægir leikmenn liðsins henti ekki spilamennsku Emery. Emery vill pressa hátt á andstæðinga Arsenal í leikjum sem hentar ekki þeim Henrikh Mkhitaryan og Mesut Özil Lesa meira

Fljótustu leikmenn Arsenal – Þriðja sætið kemur á óvart

Fljótustu leikmenn Arsenal – Þriðja sætið kemur á óvart

433Sport
23.08.2018

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, birtu athyglisverða mynd í dag þar sem má sjá fljótustu leikmenn liðsins. Aubameyang er þekktur fyrir það að vera einn allra fljótasti leikmaður heims og er hann á toppi listanns. Í öðru sætinu er Hector Bellerin, bakvörður liðsins en hann er einnig þekktur fyrir það að búa yfir miklum hraða. Þriðja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af