fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Arsenal

Manninum sem elskar að bora í nefið bannað að ræða við Özil

Manninum sem elskar að bora í nefið bannað að ræða við Özil

433
26.09.2018

Ensk blöð halda því fram að Joachim Löw þjálfara Þýskalands hafi verið bannað að ræða við Mesut Özil. Özil hætti með þýska landsliðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar vegna deilna við aðila þar. Löw vildi ræða við Özil og flaug til London til að ræða við hann. Þegar hann mætti þangað var honum bannað að ræða Lesa meira

Orðinn pirraður á bekknum hjá Arsenal: Ég kom til að spila alla leiki

Orðinn pirraður á bekknum hjá Arsenal: Ég kom til að spila alla leiki

433
21.09.2018

Bernd Leno, markvörður Arsenal, viðurkennir það að hann sé orðinn pirraður á bekkjarsetu hjá félaginu. Leno fékk fyrsta tækifæri sitt í gær í sigri liðsins á Vorskla Poltava en Petr Cech hefur varið mark liðsins í ensku úrvalsdeildinni. ,,Ég kom til félagsins til að spila alla leiki. Þetta er stærra félag og annað land svo Lesa meira

Emery setti met í Evrópudeildinni í kvöld – Enginn hefur afrekað þetta áður

Emery setti met í Evrópudeildinni í kvöld – Enginn hefur afrekað þetta áður

433
20.09.2018

Arsenal fagnaði sigri í Evrópudeildinni í kvöld er liðið vann 4-2 heimasigur á Vorskla Poltava. Arsenal var ekki í miklum vandræðum með úkraínska liðið í dag og komst í 4-0 en slakaði svo töluvert á. Unai Emery er stjóri Arsenal í dag en hann elskar Evrópudeildina og náði frábærum árangri með Sevilla í þeirri keppni Lesa meira

Byrjunarlið Arsenal og Vorskla Poltava – Torreira og Leno byrja

Byrjunarlið Arsenal og Vorskla Poltava – Torreira og Leno byrja

433
20.09.2018

Lið Arsenal hefur leik í Evrópudeildinni í kvöld er liðið heimsækir Vorskla Poltava frá Úkraínu. Bernd Leno, markvörður Arsenal, fær loksins tækifæri í byrjunarliðinu en hann samdi við liðið í sumar. Leno hefur enn ekki fengið tækifæri á undan Petr Cech en getur nú sannað sig í kvöld. Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates. Arsenal: Lesa meira

Emery heimtar að leikmenn tali ensku

Emery heimtar að leikmenn tali ensku

433
15.09.2018

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, heimtar að leikmenn liðsins tali ensku á æfingasvæðinu og í búningsklefanum. Emery hefur sjálfur ekki náð frábærum tökum á ensku en hann tók aðeins við Arsenal í sumar. Emery hefur notað túlk af og til síðan hann tók við sem hefur hjálpað honum að ná til leikmanna liðsins. Flestir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af