fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Arsenal

Hörð barátta í Mílanó um Özil

Hörð barátta í Mílanó um Özil

433
15.10.2019

Mesut Özil virðist ekki eiga neina framtíð hjá Arsenal á meðan Unai Emery er stjóri liðsins. Emery vill lítið gefa Özil tækifæri en hann er launahæsti leikmaður liðsins, með 350 þúsund pund á viku. Sökum þess hefur það reynst Arsenal erfitt að losna við hann. Það gæti breyst í janúar en bæði AC Milan og Lesa meira

Emery þarf að skila Meistaradeildarsæti til að halda starfinu

Emery þarf að skila Meistaradeildarsæti til að halda starfinu

433
11.10.2019

Unai Emery, stjóri Arsenal er undir talsverðri pressu að ná árangri hjá Arsenal í ár. Hæpið er að liðið berjist um sigur í deildinni. Forráðamenn Arsenal setja hins vegar pressu á það að Emery komi Arsenal aftur í Meistaradeildina. Arsenal hefur eytt talsverðum tíma í Evrópudeildinni síðustu ár en því vill stjórn Arsenal breyta. Emery Lesa meira

Varar “trúðinn“ við og segir honum að tala ekki meira: „Ekki tala um peninga“

Varar “trúðinn“ við og segir honum að tala ekki meira: „Ekki tala um peninga“

433Sport
03.10.2019

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal varar Hans-Joachim Watzke, stjórnarformann Dortmund við því að tala ekki meira um sig og peninga. Watzke sagði fyrr í vikunni að Aubameyang hefði farið frá Dortmund í janúar árið 2018, til að elta peningana hjá Arsenal. Hann hafi hins vegar ekki spilað í Meistaradeildinni síðan. ,,Aubameyang er að spila frábærlega með Lesa meira

Draumaliðið: Leikmenn Manchester United og Arsenal

Draumaliðið: Leikmenn Manchester United og Arsenal

433Sport
30.09.2019

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester United og Arsenal eigast. Þessi stórveldi ganga í gegnum erfiða tíma og erfitt að sjá fyrir endann á þeim. Chris Sutton, sérfræðingur Daily Mail hefur valið draumalið með leikmönnum liðanna. Þar eru sjö fulltrúar frá Arsenal en Manchester United á aðeins fjóra. Liðið má sjá Lesa meira

Umdeilt val Emery: Xhaka er nýr fyrirliði

Umdeilt val Emery: Xhaka er nýr fyrirliði

433Sport
27.09.2019

Unai Emery, stjóri Arsenal hefur ákveðið að Granit Xhaka sé nýr fyrirliði liðsins. Hann hefur borið bandið á þessari leiktíð. Emery fékk leikmenn félagsins til að kjósa um fyrirliða og notaði atkvæði leikmanna til að velja Xhaka. Xhaka er nokkuð umdeildur á meðal stuðningsmanna Arsenal, ekki eru allir á því að hann sé neitt sérstaklega Lesa meira

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli

433Sport
16.09.2019

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal, var pirraður eftir 2-2 jafntefli gegn Watford í gær. Arsenal var þá 2-0 yfir eftir tvö mörk frá Aubameyang en liðið missti niður forystuna. Aubameyang ákvað að hrista af sér pirringinn með því að fara út á lífið í London. Ensk blöð fjalla um það í dag en Aubameyang var úti Lesa meira

Högg fyrir Arsenal: Lacazette frá í nokkrar vikur

Högg fyrir Arsenal: Lacazette frá í nokkrar vikur

433
13.09.2019

Alexandre Lacazette, framherji Arsenal verður ekkert með í þessum mánaða vegna meiðsla í ökkla. Þetta er högg fyrir Arsenal en Lacazette er einn besti maður Arsenal. Framherjinn og Pierre-Emerick Aubameyang eru þeir leikmenn sem bera sóknarleik liðsins uppi. Lacazette er franskur sóknarmaður en meiðslin í ökkla hafa verið að plaga hann leng. BREAKING: Arsenal will Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af