fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Arsenal

Arsenal sagt vilja leikmann Barcelona í skiptum fyrir Ramsey

Arsenal sagt vilja leikmann Barcelona í skiptum fyrir Ramsey

433
31.07.2018

Arsenal á Englandi er sagt vera tilbúið að leyfa Aaron Ramsey að semja við spænska stórliðið Barcelona í sumar. Ramsey hefur verið orðaður við brottför en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum á Emirates. Arsenal hefur ekki náð samkomulagi við leikmanninn um nýjan samning og vill ekki missa hann frítt næsta sumar. Lesa meira

Útskýrir hvað hefur breyst eftir að Wenger yfirgaf Arsenal

Útskýrir hvað hefur breyst eftir að Wenger yfirgaf Arsenal

433
31.07.2018

Hector Bellerin, leikmaður Arsenal, hefur útskýrt hvað hefur breyst hjá félaginu eftir komu Unai Emery í sumar. Emery tók við af Arsene Wenger á Emirates en Wenger var við stjórnvölin í 22 ár og þekkja margir leikmenn liðsins ekkert annað. ,,Það er svo mikið sem hefur breyst á æfingasvæðinu,“ sagði Bellerin við Arsenal Player. ,,Þjálfunin, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af