fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Arsenal

,,Emery er ekki kominn til Arsenal til að taka fimmta sætið“

,,Emery er ekki kominn til Arsenal til að taka fimmta sætið“

433
07.08.2018

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að markmið félagsins á þessu tímabili sé klárlega að koma sér aftur í Meistaradeild Evrópu. Keown hefur engar áhyggjur af því að stjórn Arsenal sætti sig við slakari árangur eftir komu Unai Emery í sumar. ,,Unai Emery er sigursæll þjálfari sem er ekki kominn hingað til að enda í Lesa meira

Segir að Arsenal geti ekki fengið Dembele vegna Aubameyang

Segir að Arsenal geti ekki fengið Dembele vegna Aubameyang

433
07.08.2018

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur enga trú á að félagið tryggi sér framherjann Ousmane Dembele frá Barcelona í sumar. Dembele hefur verið orðaður við Arsenal en hann hefur ekki þótt standa undir væntingum hjá Barcelona. Keown telur að kaup Arsenal á Pierre-Emerick Aubameyang á síðustu leiktíð komi í veg fyrir að félagið eigi efni Lesa meira

Iwobi framlengir við Arsenal

Iwobi framlengir við Arsenal

433
03.08.2018

Alex Iwobi, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Þetta var staðfest í dag en Iwobi hefur verið á mála hjá Arsenal síðan hann var aðeins níu ára gamall. Undanfarin ár hefur sóknarmaðurinn átt sæti í aðalliðshóp Arsenal og hefur spilað 98 leiki og gert níu mörk. Iwobi er 22 ára Lesa meira

Fyrrum leikmaður Arsenal segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda

Fyrrum leikmaður Arsenal segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda

433
03.08.2018

Nwankwo Kanu, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það þurfi kraftaverk til þess að liðið vinni deildina á næstu leiktíð. Arsenal hefur fengið marga nýja leikmenn inn í sumar og er stjórinn Unai Emery þá á sínu fyrsta tímabili. Kanu býst ekki við að sitt fyrrum félag fagni sigri í deildinni en vonast þó innilega eftir Lesa meira

Koscielny staðfestir að hann fari að yfirgefa Arsenal

Koscielny staðfestir að hann fari að yfirgefa Arsenal

433
02.08.2018

Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, hefur staðfest það að hann verði ekki mikið lengur hjá félaginu. Koscielny er 32 ára gamall í dagen hann kom til Arsenal frá Lorient fyrir átta árum síðan og hefur reglulega spilað fyrir liðið. Arsenal hefur styrkt vörnina í sumar og er óvíst hvað hlutverk Koscielny verður undir stjórn Unai Emery. Lesa meira

Arsenal vann Chelsea í vítakeppni

Arsenal vann Chelsea í vítakeppni

433
01.08.2018

Arsenal 1-1 Chelsea (2-1 eftir vítakeppni) 0-1 Antonio Rudiger(5′) 1-1 Alexandre Lacazette(93′) Arsenal hafði betur gegn Chelsea í ICC æfingamótinu í kvöld en liðin áttust við á Ariva vellinum í Dublin. Chelsea tók forystuna snemma leiks er Antonio Rudiger skoraði með laglegum skalla eftir hornspyrnu. Stuttu síðar fékk Chelsea svo vítaspyrnu og steig Alvaro Morata Lesa meira

Gæti þurft að vera áfram hjá Arsenal – Enginn tilboð hafa borist

Gæti þurft að vera áfram hjá Arsenal – Enginn tilboð hafa borist

433
01.08.2018

Útlit er fyrir það að framherjinn Lucas Perez verði áfram hjá Arsenal á næstu leiktíð. Perez kom til Arsenal frá Deportivo La Coruna fyrir tveimur árum en hann kostaði liðið 17 milljónir punda. Spánverjinn vann sér þó ekki inn fast sæti á Emirates og var lánaður til Deportivo á síðustu leiktíð. Talið er að Arsenal Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af