fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Arsenal

Fékk loksins að yfirgefa Arsenal og samdi við Emil og félaga

Fékk loksins að yfirgefa Arsenal og samdi við Emil og félaga

433
17.08.2018

Framherjinn Joel Campbell hefur losnað frá Arsenal á Englandi þar sem hann hefur verið síðustu sjö ár. Campbell hefur verið samningsbundinn Arsenal í langan tíma en hann kom til félagsins aðeins 19 ára gamall. Campbell fékk þó afar fá tækifæri í aðalliðinu og hefur spilað með fjölmörgum liðum á láni. Lorient, Real Betis, Villarreal, Olympiakos Lesa meira

Fyrrum undrabarn Arsenal sannfærði Guendouzi um að skrifa undir

Fyrrum undrabarn Arsenal sannfærði Guendouzi um að skrifa undir

433
15.08.2018

Miðjumaðurinn Matteo Guendouzi var eftirsóttur í sumar en hann skrifaði undir samning við Arsenal eftir viðræður við mörg félög. Guendouzi er aðeins 19 ára gamall og er talinn mikið efni en hann var áður hjá Lorient í Frakklandi. Guendouzi segist hafa rætt við fyrrum leikmann Arsenal, Jeremie Aliadiere en þeir voru saman hjá Lorient. Aliadiere Lesa meira

Hefur miklar áhyggjur af Arsenal – ,,Hvað hefur Emery verið að gera?“

Hefur miklar áhyggjur af Arsenal – ,,Hvað hefur Emery verið að gera?“

433
14.08.2018

Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal, hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir komu Unai Emery í sumar. Adams segist ekki vita hvað Emery hefur verið að gera síðan hann tók við af Arsene Wenger fyrr í sumar. Arsenal spilaði sinn fyrsta leik undir stjórn Emery um helgina en liðið tapaði 2-0 heima gegn Manchester City. ,,Ég Lesa meira

Allardyce kennir Emery um tap Arsenal – ,,Af hverju er hann að þessu?“

Allardyce kennir Emery um tap Arsenal – ,,Af hverju er hann að þessu?“

433
13.08.2018

Sam Allardyce, fyrrum stjóri enska landsliðsins, segir að tap Arsenal gegn Manchester City í gær sé þjálfaranum Unai Emery að kenna. Allardyce skilur ekki af hverju Emery vildi fá sitt lið til að spila boltanum á milli sín á eigin vallarhelmingi er leikmenn City pressuðu heimamenn gríðarlega. ,,Þetta er þjálfaranum að kenna, þetta er honum Lesa meira

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

Wilshere: Wenger var rekinn frá Arsenal

433Sport
13.08.2018

Jack Wilshere yfirgaf lið Arsenal í sumar en hann skrifaði undir samning við West Ham og kom þangað á frjálsri sölu. Wilshere fékk reglulega að spila undir stjórn Arsene Wenger á síðustu leiktíð en var ekki inni í myndinni hjá Unai Emery, nýjum stjóra liðsins. Wenger greindi frá því að hann hafi sjálfur ákveðið að Lesa meira

Emery virðist staðfesta það hver verður aðalmarkvörður Arsenal

Emery virðist staðfesta það hver verður aðalmarkvörður Arsenal

433
12.08.2018

Unai Emery, stjóri Arsenal, virðist hafa staðfest það í kvöld hver verður markvörður númer eitt á leiktíðinni. Petr Cech byrjaði í marki Arsenal í 2-0 tapi gegn Manchester City í dag en Bernd Leno var varamarkvörður liðsins. Leno var keyptur frá Leverkusen í sumar en hann þarf þessa stundina að bíða eftir tækifærinu. ,,Leno er Lesa meira

Einkunnir úr leik Arsenal og Manchester City – Sterling bestur

Einkunnir úr leik Arsenal og Manchester City – Sterling bestur

433
12.08.2018

Englandsmeistarar Manchester City byrja tímabilið afar vel á Englandi en liðið heimsótti Arsenal á Emirates í dag. Þeir Raheem Sterling og Bernardo Silva sáu um að skora mörk City í 2-0 sigri í London. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en Mirror tók saman. Arsenal: Cech 6 Bellerin 6 Sokratis 6 Mustafi 4 Maitland-Niles 6 Lesa meira

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

433Sport
12.08.2018

Það fer fram stórleikur á Englandi í dag er lið Arsenal fær Manchester City í heimsókn í fyrstu umferð. Það vekur athygli að Petr Cech byrjar í marki Arsenal í dag en nýi maðurinn Bernd Leno er á bekknum. Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates. Arsenal: Cech, Bellerin, Sokratis, Mkhitaryan, Ramsay, Ozil, Aubameyang, Maitland-Niles, Mustafi Lesa meira

Neville svarar erfiðri spurningu – Arsenal eða Tottenham?

Neville svarar erfiðri spurningu – Arsenal eða Tottenham?

433Sport
09.08.2018

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur svarað erfiðri spurningu. Hvaða lið endar ofar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, Arsenal eða Tottenham? Neville svaraði þessari spurningu í gær en hann hefur fulla trú á að Tottenham endi fyrir ofan granna sína þrátt fyrir að hafa ekki styrkt liðið í sumar. ,,Tottenham er að færa sig Lesa meira

Arsenal bauð þeim að fá tvo leikmenn – Sögðu strax nei

Arsenal bauð þeim að fá tvo leikmenn – Sögðu strax nei

433
08.08.2018

Arsenal hefur rætt við tyrknenska félagið Besiktas sem var sagt hafa áhuga á tveimur leikmönnum liðsins. Samkvæmt fréttum kvöldsins bauð Arsenal liði Besiktas að fá tvo leikmenn, þá Danny Welbeck og David Ospina. Arsenal reynir að selja nokkra leikmenn fyrir lok félagaskiptagluggans en félagið hefur fengið nokkra nýja menn inn. Bæði Welbeck og Ospina eiga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af