fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Arsenal

Ramsey vill fá það sama og Özil – Kemur ekki til greina

Ramsey vill fá það sama og Özil – Kemur ekki til greina

433
22.08.2018

Miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður samningslaus næsta sumar en hann er á mála hjá Arsenal á Englandi. Arsenal hefur ítrekað reynt að fá Ramsey til að skrifa undir síðustu vikur en það hefur gengið illa. Liðið gæti neyðst til að selja Ramsey í janúarglugganum til að forðast það að missa hann frítt næsta sumar. Samkvæmt fréttum Lesa meira

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman

433
21.08.2018

Það eru fáir leikmenn eins og N’Golo Kante, miðjumaður Chelsea, sem hefur staðið sig frábærlega í London. Kante er mjög sérstakur karakter en hann er gríðarlega feiminn og vill alls ekki komast í svörtu bókina hjá öðrum leikmönnum. Kante hefur líklega aldrei lent í rifrildi við annan leikmann í miðjum leik en hann virðist ávallt Lesa meira

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

433Sport
19.08.2018

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur verið töluvert gagnrýndur af sérfræðingum sem og hóp af stuðningsmönnum liðsins. Margir vilja meina að Özil sé ekki nógu stöðugur og að hann nenni stundum ekki að spila leiki liðsins eða að verjast. Nwankwo Kanu, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það sé kominn tími á að fólk sætti sig við Lesa meira

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli

433
18.08.2018

Unai Emery, stjóri Arsenal, var ánægður með ýmislegt eftir 3-2 tap sinna manna gegn Chelsea í dag. Emery segir að Arsenal hafi vel getað skorað fleiri mörk í leiknum en að Chelsea hafi nýtt færin sín betur. ,,Þetta snýst fyrst og fremst um hvort þú sigrar eða tapar. Við töpuðum. Úrslitin eru mikilvæg,“ sagði Emery. Lesa meira

Chelsea vann Arsenal í stórskemmtilegum leik

Chelsea vann Arsenal í stórskemmtilegum leik

433Sport
18.08.2018

Chelsea 3-2 Arsenal 1-0 Pedro(9′) 2-0 Alvaro Morata(20′) 2-1 Henrikh Mkhitaryan(37′) 2-2 Alex Iwobi(41′) 3-2 Marcos Alonso(81′) Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Chelsea og Arsenal áttust við á Stamford Bridge. Það var boðið upp á gríðarlega fjörugan fyrri hálfleik í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð í London. Lesa meira

Sjáðu mörkin – Chelsea búið að skora tvö gegn Arsenal

Sjáðu mörkin – Chelsea búið að skora tvö gegn Arsenal

433
18.08.2018

Það er allt að gerast í leik Chelsea og Arsenal þessa stundina en liðin eigast við á Stamford Bridge. Staðan er orðin 2-0 fyrir Chelsea en aðeins 20 mínútur eru búnar af leiknum í annarri umferð ensku úrvalsdeiladarinnar. Vængmaðurinn Pedro kom Chelsea yfir snemma leiks en hann afgreiddi fyrirgjöf Macos Alonso í netið. Ekki löngu Lesa meira

Byrjunarlið Chelsea og Arsenal – Hazard á bekknum

Byrjunarlið Chelsea og Arsenal – Hazard á bekknum

433
18.08.2018

Það vekur athygli að Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, er á bekknum er liðið mætir Arsenal í dag. Stórleikur fer fram á Stamford Bridge 16:30 er Chelsea og Arsenal mætast í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér má sjá hvernig liðin stilla upp. Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Rudiger, Luiz, Alonso, Kante, Jorginho, Willian, Barkley, Pedro, Morata. Lesa meira

Cesc Fabregas ekki með gegn Arsenal

Cesc Fabregas ekki með gegn Arsenal

433
17.08.2018

Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea á Englandi, verður ekki með liðinu á morgun sem mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Fabregas er að glíma við hnémeiðsli þessa stundina en Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, staðfesti það í dag. Fabregas er einmitt fyrrum leikmaður Arsenal en hann verður ekki með í viðureign liðanna á Stamford Bridge. Ekki er þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af