fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Árósar

Glæpagengi herja í stóru dönsku borgunum

Glæpagengi herja í stóru dönsku borgunum

Pressan
13.09.2020

Í stærstu borgum Danmerkur herja glæpagengi af krafti í íbúðarhverfum sem teljast viðkvæm vegna íbúasamsetningar, atvinnuleysis og margvíslegra félagslegra aðstæðna. Þetta á við í þremur stærstu borgum landsins, Kaupmannahöfn, Árósum og Óðinsvéum. Berlingske segir að fjölskylduglæpagengi herji í viðkvæmum íbúðarhverfum. Þetta staðfestir Henrik Søndersby yfirmaður rannsóknarmiðstöðvar ríkislögreglunnar. Hann sagði að lögreglan viti að afbrot séu það sem líf Lesa meira

Tvö morð á níu klukkustundum í Árósum

Tvö morð á níu klukkustundum í Árósum

Pressan
23.07.2020

Í gærkvöldi var 25 ára karlmaður skotinn til bana á veðhlaupabraut í Árósum í Danmörku. Í nótt var 42 ára karlmaður stunginn til bana á bílastæði við Lenesvej í borginni. Tveir til viðbótar voru einnig stungnir og voru fluttir undir læknishendur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Ekki kemur fram hvort einhver eða einhverjir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af