Aron Már um fræga senu Aftureldingar – „Ekki segja neinum og hræktu á bakið á mér“
FókusLeikarinn Aron Már Ólafsson ræddi þættina Aftureldingu í hlaðvarpsþættinum Stéttir Landsins. Aron Már sagði frá því hvernig leiksenurnar með Steinda áttu það til að þróast á áhugaverðan og skrautlegan hátt. Í þáttunum leikur Aron Már pörupiltinn Geirjón, en hann lýsir því hvernig ein af eftirminnilegustu senum þáttanna þróaðist á tökustað. „Svo náttúrulega frægasta senan í Lesa meira
Aron Mola prófaði hugvíkkandi efni – „Tveimur dögum seinna var það pólar opposite, alveg hræðilegt og einhverjar dýflissur opnaðar“
Fókus„Geggjuð upplifun, ógeðslega fyndið og við hlæjandi,“ segir Aron Már Ólafsson leikari, sem er betur þekktur sem Aron Mola, um ferðalag hans og vinar hans til Suður-Ameríku þar sem þeir fóru til að finna sjálfan sig. Segir Aron Mola að ekkert rafmagn hafi verið á staðnum sem þeir dvöldu á og þeir hafi því verið Lesa meira
Aronmola selur blokkaríbúð í Vesturbænum – Sjáðu myndirnar
FókusAron Már Ólafsson, leikari og samfélagsmiðlastjarna, betur þekktur sem Aronmola, hefur sett íbúð sína á Hringbraut á sölu. Íbúðin er í fjölbýli, 96,7 fermetra fjögura herbergja íbúð, sem skiptist í forstofu/hol, 2 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.