Aron Einar mætti sem Bane
FókusAron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og leikmaður Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni, klæddi sig upp, ásamt félögum sínum í enska liðinu, í árlegu jólapartýi í gær. Aron Einar mætti sem skúrkurinn Bane úr Batman myndunum og er óhætt að segja að hann getur útlitslega hið minnsta sótt um starfið, ef fótboltinn klikkar. Lesa meira
Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: 433 spáir í spilin
433Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433, mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum; Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti. CARDIFF CITY Það verður áhugavert Lesa meira
Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: Cardiff City
433Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433 mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum, Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti. CARDIFF CITY Það verður áhugavert Lesa meira