fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Arnór Guðmundsson

Kolsvört skýrsla um Menntamálstofnun – Áreitni og ofbeldi á vinnustaðnum

Kolsvört skýrsla um Menntamálstofnun – Áreitni og ofbeldi á vinnustaðnum

Fréttir
10.11.2021

Í nýju áhættumati sem mannauðsfyrirtækið Auðnast hefur gert um stöðuna hjá Menntamálastofnun (MMS) fá yfirstjórn stofnunarinnar og forstjóri hennar, Arnór Guðmundsson, falleinkunn. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum eru sjö af ellefu áhættuþáttum metnir rauðir en það táknar óviðunandi áhættu sem nauðsynlegt er að bregðast við tafarlaust. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag en blaðið hefur skýrsluna undir höndum. Lesa meira

Starfsmenn Menntamálastofnunar treysta hvorki forstjóra né yfirstjórn – Einelti og ógnarstjórn

Starfsmenn Menntamálastofnunar treysta hvorki forstjóra né yfirstjórn – Einelti og ógnarstjórn

Fréttir
29.07.2021

Í vor var gerð viðhorfskönnun á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins meðal starfsmanna Menntamálastofnunar (MMS) um starfsumhverfi þeirra. Niðurstaðan er að 61% starfsmanna bera ekki traust til forstjórans, Arnórs Guðmundssonar, og 60% bera ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 13% starfsmanna segjast hafa orðið fyrir einelti í starfi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af