fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Arnold Schwarzenegger

Arnold hefur ákveðið hvern hann mun kjósa í forsetakosningunum

Arnold hefur ákveðið hvern hann mun kjósa í forsetakosningunum

Fréttir
31.10.2024

Kvikmyndastjarnan Arnold Schwarzenegger hefur ákveðið að styðja Kamölu Harris í bandarísku forsetakosningunum. Schwarzenegger, sem er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu fyrir Repúblikanaflokkinn, er allt annað en sáttur með Donald Trump, forsetaefni flokksins. Sérstaklega fóru innflytjendaummæli Trump um að Bandaríkin væru „ruslakista heimsins“ fyrir brjóstið á Schwarzenegger sem er sjálfur innflytjandi. „Fyrir einhvern sem að talar við fólk Lesa meira

Gömulreynd leikkona lætur allt flakka – Sagði óþefinn streyma frá heimsfrægum stórleikara

Gömulreynd leikkona lætur allt flakka – Sagði óþefinn streyma frá heimsfrægum stórleikara

Fókus
04.06.2024

Hin gamalreynda breska leikkona Miriam Margolyes er þekkt fyrir einstaklega mikla hreinskilni í viðtölum og lætur jafnan allt flakka. Leikkonan er 82 ára gömul og er einna þekktust fyrir að leika prófessorinn Pomona Sprout í kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter. Margolyes er dáð í Bretlandi fyrir hispursleysi sitt ekki síst þegar kemur að því þegar Lesa meira

Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi

Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi

Fókus
17.01.2024

Kvikmyndastjarnan heimsfræga Arnold Schwarzenegger hefur verið sektaður um 35.000 evrur (tæpar 5,2 milljónir íslenskra króna) í Þýskalandi fyrir að skrá ekki sérstaklega lúxusúr sem hann kom með til landsins. Ætlunin var að bjóða það upp á uppboði til styrktar góðgerðarmálum. Daily Mail hefur þetta eftir þýskum fjölmiðlum. Þar kemur fram að leikaranum var haldið í Lesa meira

Sjáðu hverja Hafþór hitti um helgina

Sjáðu hverja Hafþór hitti um helgina

Fókus
20.01.2019

Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, var ekki í amalegum félagsskap um helgina, en hann og kona hans, Kelsey Henson, þáðu heimboð til goðsagnarinnar Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóra Kaliforníu, leikara, og heimsmeistara í vaxtarækt með meiru. https://www.instagram.com/p/Bs3SU66AugR/ Leikarahjónin Joe Manganiello og Sofie Vergara voru einnig á staðnum, og þýski leikarinn og vaxtaræktarkappinn Rolf Moeller. https://www.instagram.com/p/Bs3XVDGBPWr/ https://www.instagram.com/p/Bs3VcOiHxA8/ Manganiello Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af