fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Árni Tómas Ragnarsson

Gigtarsjúklingur spyr hvar hann eigi að fá lyfin sín eftir að Árni Tómas var settur í straff

Gigtarsjúklingur spyr hvar hann eigi að fá lyfin sín eftir að Árni Tómas var settur í straff

Fréttir
02.04.2024

„Og hvar eig­um við gigt­ar­sjúk­ling­ar Árna Tóm­as­ar að ná í okk­ar verkjalyf? Er kannski nóg að hringja til land­lækn­is og fá þau ávísuð þaðan? Að mínu mati og fjöl­margra annarra sjúk­linga Árna Tóm­as­ar svo og fjölda annarra erum við öll stór­hneyksluð á fram­komu land­lækn­is í garð Árna Tóm­as­ar.“ Þetta segir gigtarsjúklingurinn Kristmann Magnússon í aðsendri Lesa meira

Árni Tómas ómyrkur í máli: „Þá eru nú handrukkararnir skárri“

Árni Tómas ómyrkur í máli: „Þá eru nú handrukkararnir skárri“

Fréttir
22.03.2024

Árni Tómas Ragnarsson læknir segir að eftir að hann var sviptur leyfi til að sinna ópíóðafíklum fyrr í vetur sé allt að farast í sama horf og áður. „Dóp­sal­ar græða á tá og fingri, þjófnuðum fjölg­ar, en fyrst og fremst verða þess­ir veiku einstakling­ar, sem gekk svo vel hjá mér að meðhöndla, aft­ur fár­veik­ir og búa við Lesa meira

Ráðist á Árna Tómas lækni: „Það komu tveir þreknir gaurar til mín á stofuna“

Ráðist á Árna Tómas lækni: „Það komu tveir þreknir gaurar til mín á stofuna“

Fréttir
15.03.2024

Árni Tómas Ragnarsson læknir varð fyrir líkamsárás í vikunni þegar tveir þrekvaxnir menn mættu til hans og heimtuðu nýtt vottorð vegna morfínlyfja. Frá þessu greinir Árni í ítarlegu viðtali við Heimildina sem kom út í dag. Árni Tómas, sem er gigtarlæknir, hefur verið talsvert í umræðunni upp á síðkastið en hann var sviptur leyfi fyrir Lesa meira

Árni Tómas segir sprautufíklana hans líða vítiskvalir

Árni Tómas segir sprautufíklana hans líða vítiskvalir

Fréttir
28.02.2024

Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir ritaði grein sem birtist ný fyrir stundu á Vísi. Þar segir hann að fyrrum skjólstæðingar hans, langt leiddir sprautufíklar sem hann ávísaði morfíni til að draga úr þeim skaða sem þeir valda sjálfum sér, þar til landlæknir stöðvaði þessa starfshætti Árna, líði nú miklar kvalir og staða þeirra hafi snarversnað: „Skjólstæðingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af