fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Árni Oddur Þórðarson

Árni Oddur þreifar fyrir sér með að stofna milljarðasjóð

Árni Oddur þreifar fyrir sér með að stofna milljarðasjóð

Eyjan
07.01.2024

Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, þreifar nú fyrir sér með að stofna fjárfestingarsjóð upp á fjóra milljarða króna. Að undanförnu hefur hann verið í sambandi við ýmsa fjárfesta og kynnt fyrir þeim hugmynd um slíkan sjóð sem hann yrði sjálfur í forsvari fyrir enda með áratuga reynslu af fjárfestingum og margvíslegum viðskiptum. Árni Oddur Lesa meira

Marel hækkar mikið í kauphöllinni – rætt um að hluthafar í Eyri komi með 12 milljarða í nýtt hlutafé

Marel hækkar mikið í kauphöllinni – rætt um að hluthafar í Eyri komi með 12 milljarða í nýtt hlutafé

Eyjan
10.11.2023

Hlutabréf Marels hafa hækkað um nær átta prósent það sem af er degi. Innherji á Vísi greindi frá því í morgun að rætt væri um að hluthafar í Eyri hyggist koma með 12 milljarða til styrktar félaginu og virðist það leggjast vel í fjárfesta. Eyrir Invest er stærsti hluthafinn í Marel og ráðandi hluthafar í Lesa meira

Forstjóra Marel líkt við Messi og valinn viðskiptamaður ársins: „Er einfaldlega að spila í allt annarri deild“

Forstjóra Marel líkt við Messi og valinn viðskiptamaður ársins: „Er einfaldlega að spila í allt annarri deild“

Eyjan
27.12.2019

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, er viðskiptamaður ársins 2019 að mati dómnefndar Markaðarins, viðskiptablaðs Fréttablaðsins. „Það er erfitt að horfa fram hjá vel heppnaðri skráningu Marels í kauphöllina í Amsterdam sem svo hefur laðað að mjög marga erlenda sjóði og aðra fjárfesta að félaginu. Félagið hefur fyrir vikið, ásamt góðum rekstri og sterkum efnahag, hækkað Lesa meira

Tekjublað DV: Einkageirinn borgar betur

Tekjublað DV: Einkageirinn borgar betur

Fréttir
02.06.2018

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel 7.534.458 kr. á mánuði. Árni Oddur er að gera gott mót sem forstjóri Marel. Í ár hagnaðist fyrirtækið um 12 milljarða og voru greiddir 3,6 milljarðar í arð til hluthafa. Eyrir Invest, sem Árni Oddur á með föður sínum og fleirum, hagnaðist einnig um 14 milljarða á árinu. Þess má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af