Árni Már opnar Fleiri öldur, færri aldir
Fókus02.01.2019
Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Fleiri öldur, færri aldir í Einarsstofu, safnahúsinu Vestmannaeyjum, á fimmtudag kl. 17-19. Sýningin er framhald af sýningu hans í Listamönnum við Skúlagötu sem fram fór í nóvember síðastliðnum. Hugmyndirnar að baki verkunum endurspegla áhuga Árna á sjó og má þar sjá málverk, prentverk og verkfæri sem Árni hefur stillt Lesa meira