fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Árni Björn Kristjánsson

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“

Fókus
16.03.2025

Árið 2024 var árið sem Árni Björn Kristjánsson, fasteignasali og vaxtaræktarkappi, ákvað að taka sjálfum sér alveg eins og hann er og hætta að spá í því sem aðrir segja. Árni er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hann opnar sig um síðastliðið ár og sjálfsvinnuna sem átti sér stað í spilaranum hér að neðan. Lesa meira

Árni og Guðrún setja ekki merkimiða á sambandsformið – „Opin fyrir náttúrulegum tengingum ef þær koma“

Árni og Guðrún setja ekki merkimiða á sambandsformið – „Opin fyrir náttúrulegum tengingum ef þær koma“

Fókus
15.03.2025

Fasteignasalinn og vaxtaræktarkappinn Árni Björn Kristjánsson og eiginkona hans, Guðrún Ósk Maríasdóttir, matvælafræðingur og næringarþjálfari, hafa verið saman í fimmtán ár en tóku stórt skref í fyrra þegar þau ákváðu að breyta sambandinu og opna fyrir náttúrulegar tengingar við aðra einstaklinga utan þess. Árni er gestur vikunnar í Fókus. Hann ræðir um málið í spilaranum Lesa meira

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“

Fókus
13.03.2025

Fasteignasalinn og vaxtaræktarkappinn Árni Björn Kristjánsson er gestur vikunnar í Fókus. Árni lifði og hrærðist í CrossFit-heiminum í rúmlega tólf ár. Hann æfði, keppti og þjálfaði en lífið breyttist fyrir nokkrum árum. Hann fór að huga meira að andlegri heilsu, fór til sálfræðings og fór að líta meira inn á við. Hann færði sig yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af