Góð viðbrögð við hugmynd um sameiningu á Vestfjörðum
FréttirMinnsta sveitarfélag landsins, Árneshreppur á Ströndum, vill sameinast öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum. Samgöngubætur þurfi hins vegar að fylgja af hálfu ríkisins. Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti hreppsins, sem telur innan við 50 sálir, segir að innviðaráðuneytið þrýsti á um sameiningu, þó að ekki sé haft hátt um það opinberlega. Hreppurinn er tiltölulega nýbúinn að fá bréf þar Lesa meira
Hrafn brjálaður yfir„tortímingu“ Vestfjarða: „Vaknið, fjandinn hafi það!“
EyjanHrafn Jökulsson, fyrrverandi íbúi í Árneshreppi á Ströndum, hefur lengi barist gegn virkjunaráformum á svæðinu. Lætur hann stjórnarflokkana fá það óþvegið á samfélagsmiðlum, en sveitastjórn Árneshrepps samþykkti nýlega framkvæmdaleyfi fyrir fyrsta hluta framkvæmda við Hvalárvirkjun. Hefur sú framkvæmd verið kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. „Mér leiðist að segja þetta, en ég skammast mín fyrir Lesa meira