Þingmaður Pírata handtekinn – „Þetta var óþarflega niðurlægjandi“
FréttirMbl.is greinir frá því að Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, hafi verið handtekin síðasta föstudag á skemmtistaðnum Kíkí queer bar. Staðfesti hún handtökuna í samtali við miðilinn. Arndís sagði við mbl.is að ástæða handtökunnar hafi verið sú að hún hafi verið of lengi inn á salerni skemmtistaðarins. Öryggisgæslan hafi því reynt að vísa henni Lesa meira
Katrín segir eignarhald ekki skipta höfuðmáli
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, var meðal annars spurð út í fjármögnun aðgerða til varnar innviðum á Reykjanesi og skort á þátttöku stöndugra einkafyrirtækja, HS orku og Bláa lónsins, í þeim. Alþingi samþykkti lagafrumvarp um verndun innviða á Reykjanesi í gærkvöldi en það felur m.a. í sér leyfi til byggingar varnargarða og þegar hefur verið ráðist í Lesa meira