fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Arnarlax

Fiskeldi undir linnulausum árásum eitraðra marglytta

Fiskeldi undir linnulausum árásum eitraðra marglytta

Fréttir
16.02.2024

Salmar, eitt af stærstu fiskeldisfyrirtækjum heims og eigandi hins íslenska Arnarlax, hefur orðið fyrir linnulausum árásum marglytta á stöðvum sínum í norðurhluta Noregs á undanförnum mánuðum. Hefur þetta valdið því að farga þurfti mikið af eldisfisknum. „Það eru meira en tuttugu ár síðan Salmar lenti í sambærilegum árásum marglytta í Noregi sagði Frode Arntsen, stjórnarformaður Lesa meira

Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“

Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“

Fréttir
23.11.2023

Ný samningur Handknattleikssamband Íslands og laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, hefur vakið upp hörð viðbrögð hjá netverjum. En fyrirtækið verður einn af bakhjörlum landsliðanna og verða treyjurnar merktar því. Eins og DV greindi frá í gær var Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, ekki sáttur við samninginn og sagði hann regin hneyksli sem sýndi stórkostlegan dómgreindarskort Guðmundar B. Ólafssonar, formanns Lesa meira

Ítrekaðar listeríusýkingar hjá Arnarlaxi

Ítrekaðar listeríusýkingar hjá Arnarlaxi

Fréttir
02.10.2020

Hjá Arnarlaxi á Bíldudal hefur að undanförnu verið glímt við ítrekaða listeríusýkingar. Að sögn Björns Hembre, forstjóra fyrirtækisins, er unnið kerfisbundið með listeríu daglega til að hafa stjórn á henni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Dóru S. Gunnarsdóttur, sviðsstjóra neytendaverndar og fiskeldis hjá Matvælastofnun (MAST) að hjá Arnarlaxi hafi verið um monocytogene listeríu að ræða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af