fbpx
Laugardagur 15.mars 2025

arnarland

Hið umdeilda Arnarland afgreitt úr skipulagsnefnd Garðabæjar – Segjast skilja áhyggjur íbúa

Hið umdeilda Arnarland afgreitt úr skipulagsnefnd Garðabæjar – Segjast skilja áhyggjur íbúa

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Skipulagstillaga að hinu umdeilda Arnarlandshverfi í Garðabæ var afgreidd á fundi í gær. Húsin sem þar eiga að rísa hafa verið lítillega lækkuð og þéttleiki minnkaður. Skipulagsnefnd Garðabæjar afgreiddi í gær deiliskipulagstillögu hins fyrirhugaða Arnarlandshverfis, á Arnarneshálsi, sem og breytingar á aðalskipulagi því tengt. Umdeilt hverfi Í hverfinu á að rísa blönduð byggð íbúða og Lesa meira

Theódóra ósátt við Arnarlandsskipulagið – „Mér finnst þessi viljayfirlýsing koma tveimur til þremur árum of seint“

Theódóra ósátt við Arnarlandsskipulagið – „Mér finnst þessi viljayfirlýsing koma tveimur til þremur árum of seint“

Fréttir
02.02.2025

Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir að sér finnist byggingarmagn í nýju Arnarlandshverfi í Garðabæ allt of mikið og umferðarmælingar ekki sannfærandi. Hún furðar sig á Garðabær og Kópavogur séu núna að skiptast á landi, eftir að Kópavogur er búinn að skila inn lokaumsögn um hverfið. „Kópavogsbær hefur verið umsagnaraðili að þessu skipulagi síðan árið 2022 og Lesa meira

Félagið Arnarland sé með Garðabæ í vasanum – „Það er verið að setja nýja Kringlu á pinkulítið svæði“

Félagið Arnarland sé með Garðabæ í vasanum – „Það er verið að setja nýja Kringlu á pinkulítið svæði“

Fréttir
13.01.2025

Sigurður Hólmar Jóhannesson, segir fyrirtækið Arnarland sem hyggur á uppbyggingu hverfis í svokölluðum Arnarneshálsi, með Garðabæ í vasanum varðandi skipulag á staðnum. Í uppsiglingu sé mikið skipulagsklúður með aukinni umferð og skertu útsýni fyrir íbúa hverfisins og nágranna í Garðabæ og Kópavogi. Sigurður er íbúi í Garðabæ sem hefur barist gegn áætlunum Garðabæjar í Arnarneshálsi, en þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af