Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu
FréttirArnar Þór Stefánsson hæstaréttarlögmaður og knattspyrnudómari andmælir þeirri niðurstöðu fjármálaráðuneytisins um að ekki séu til staðar forsendur fyrir því að ríkið krefji stjórnmálaflokka sem ekki voru skráðir á lista Skattsins yfir stjórnmálasamtök um endurgreiðslur á framlögum úr ríkissjóði. Samkvæmt lögum frá 2021 er slík skráning skilyrði fyrir því að flokkar hljóti slík framlög en einkum Lesa meira
Skýrslutaka vegna gagnaleka frá lögreglu – „Lögfræðilegt sprengjusvæði“
FréttirSteinbergur Finnbogason, lögmaður, var kvaddur til skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar spurði ríkissaksóknari hann út í minnisblað sem Steinbergur lagði fyrir dóm í máli skjólstæðings í fyrra. Sá skjólstæðingur er meintur höfuðpaur í Euromarketmálinu en rannsókn lögreglunnar á því máli er ein umfangsmesta rannsókn hennar á skipulagðri brotastarfsemi hér á landi til þessa. Lesa meira