fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Arnar Þór Jónsson

Segir stuðningsmenn hans ekki þora að koma fram undir nafni – „Það þarf að standa vörð um málfrelsið“

Segir stuðningsmenn hans ekki þora að koma fram undir nafni – „Það þarf að standa vörð um málfrelsið“

Fókus
21.08.2023

Arnar Þór Jónsson, hæstaréttarlögmaður og varaþingmaður, segir ráðandi öfl á Íslandi vilja skerða málfrelsi og stoppa gagnrýni. Arnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  segir stjórnvöld jafnfram komin á varasama braut með að láta alþjóðlegt vald ganga framar íslenskum lögum. „Þegar kemur að ólýðræðislegum vinnubrögðum stjórnvalda er mér ofarlega í huga þessi aðgerðaráætlun Lesa meira

Krefst þess að íslensku bankarnir svari því hvort tjáning eða skoðanir viðskiptavina hafi verið notaðar gegn þeim

Krefst þess að íslensku bankarnir svari því hvort tjáning eða skoðanir viðskiptavina hafi verið notaðar gegn þeim

Eyjan
30.07.2023

Stjórn Málfrelsis – Samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, hefur sent fyrirspurn til stjórnenda íslenskra viðskiptabanka og sparisjóða í tilefni af nýlegum fréttum frá Bretlandi, en samkvæmt þeim fréttum hafa einstaklingar lent í því að vera neitað um bankaviðskipti á grundvelli stjórnmálaskoðana sinna. Segir í fyrirspurninni: „Erindi þetta er ritað, fyrir hönd Lesa meira

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum

Eyjan
02.06.2023

Enginn vafi leikur á því að bókun 35 um stöðu lögfestra EES-reglna gagnvart öðrum lögum er í samræmi við íslensku stjórnarskrána og felur ekki að neinu leyti í sér framsal löggjafarvalds úr landi. Þetta hefur legið fyrir í 30 ár. Þingmenn Miðflokksins, formaður utanríkismálanefndar og einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarnar vikur keppst við að reyna Lesa meira

Segir samruna stórfyrirtækja og hins opinbera vera grunn að fasisma

Segir samruna stórfyrirtækja og hins opinbera vera grunn að fasisma

Fréttir
01.02.2023

Arnar Þór Jónsson varaþingmaður segir sterkan undirtón fasisma í samfélaginu og að við verðum að vera á varðbergi gagnvart samruna stórfyrirtækja og stjórnvalda. Arnar er nýjasti getur Podcasts Sölva Tryggvasonar og þar ræðir hann þá þróun að stórfyrirtæki séu að verða stærri og stærri og hvernig það endar á að verða lýðræðinu stórhættulegt. „Ein alvarlegasta Lesa meira

Tómas segir Arnar Þór varasaman varaþingmann sem bulli og fari í mál við fólk sem hefur heilbrigðari skynsemi en hann sjálfur

Tómas segir Arnar Þór varasaman varaþingmann sem bulli og fari í mál við fólk sem hefur heilbrigðari skynsemi en hann sjálfur

Fréttir
28.12.2021

„Geggjað að lesa Moggann í morgun og fá staðfestingu á því að omicron sé bara saklaust kvef – enda lítið mál að hrista af sér smá veirupest!“ segir Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítalanum, í pistli sem hann skrifaði á Facebook í gærkvöldi. Í pistlinum sem ber fyrirsögnina „Varasamur varaþingmaður & skoðanavinir á villigötum“ segir hann að Arnar Lesa meira

Arnar Þór sagði sig úr Dómarafélaginu – Ósáttur við siðareglur félagsins

Arnar Þór sagði sig úr Dómarafélaginu – Ósáttur við siðareglur félagsins

Eyjan
04.05.2021

Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, hefur sagt sig úr Dómarafélagi Íslands. Ástæðan er ágreiningur um tjáningarfrelsi dómara og siðareglur félagsins sem hann er ósáttur við. Hann hefur vakið athygli fyrir þátttöku sína í opinberri umræðu um Evrópumál. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Haustið 2019 var haldinn lokaður fundur á vettvangi Dómarafélagsins um tjáningarfrelsi dómara. Ég Lesa meira

Héraðsdómari um „lítilsvirðandi“ niðurstöðu MDE: „Ný teg­und óskapnaðar“

Héraðsdómari um „lítilsvirðandi“ niðurstöðu MDE: „Ný teg­und óskapnaðar“

Eyjan
19.03.2019

Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu á dögunum sé „ný tegund óskapnaðar sem aðildarþjóðir hljóti að sameinast gegn í þeim tilgangi að verja fullveldi sitt.“ Arnar segir dóminn réttarafarslegt „gustukaverk“ og að með dómnum hafi MDE sýnt stjórnskipulegri valdtemprun hér á landi lítilsvirðingu,: „…með því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af