fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025

Arnar Þór Jónsson

Halldór og Vísir sýknaðir af kæru Arnars Þórs

Halldór og Vísir sýknaðir af kæru Arnars Þórs

Fréttir
11.06.2024

Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur sýknað Halldór Baldursson teiknara og Vísi af kæru Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og fyrrum forsetaframbjóðanda. Þann 18. maí kærði Arnar Þór Halldór og Vísi til Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands vegna myndar Halldórs sem birtist þann dag á Vísi.  Sjá einnig: Arnar Þór kærir myndbirtingu Vísis – „Gróf aðför að mannorði mínu“ Á myndinni Lesa meira

Hvað tekur við hjá Arnari Þóri? – „Ætla ekki að vera að sósa mig á einhverri sólarströnd það sem eftir er að skrifa bók“

Hvað tekur við hjá Arnari Þóri? – „Ætla ekki að vera að sósa mig á einhverri sólarströnd það sem eftir er að skrifa bók“

Fréttir
08.06.2024

„Í ljósi þess hvernig stjórnmálin hafa þróast á Íslandi þá væri það svo brýnt, nauðsynlegt og hollt fyrir íslenskt samfélag ef það væri hægt að koma að nýjum stjórnmálaflokki. Ég hef sagt að ég væri tilbúinn til að koma að því, en ég er ekki búinn að máta mig inn í það að vera beinn Lesa meira

Arnar Þór ætlar ekki að kæra höfunda Áramótaskaupsins – „Ég tek gríni, ég er ekki húmorslaus“

Arnar Þór ætlar ekki að kæra höfunda Áramótaskaupsins – „Ég tek gríni, ég er ekki húmorslaus“

Eyjan
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðanda hófust á RÚV kl. 19.40 í kvöld. Umræðunum í kvöld er skipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum mætast sex efstu frambjóðendurnir miðað við könnun Gallup í dag og í síðari hlutanum mætast hinir sex sem mælast með undir 5% fylgi. Í fyrri hlutanum mættu því Arnar Þór Jónsson, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Lesa meira

Eiginkona Arnars Þórs finnur sig knúna til afskipta – „Skulum ekki hjóla í manninn heldur málefnið“

Eiginkona Arnars Þórs finnur sig knúna til afskipta – „Skulum ekki hjóla í manninn heldur málefnið“

Fréttir
31.05.2024

Fyrr í dag skrifaði Hrafnhildur Sigurðardóttir, eiginkona Arnars Þórs Jónssonar forsetaframbjóðandi færslu í Facebook-hópinn Mæðratips. Þar sagðist hún finna sig knúna til að gagnrýna ómálefnaleg skrif um Arnar Þór í hópnum og hversu orðljótar samræður væru í hópnum.  „Það er sjálfsagt að gagnrýna og koma með athugasemdir en við skulum ekki hjóla í manninn heldur Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES

Eyjan
24.05.2024

Ekkert eftirlit er með innleiðingu evrópsks réttar hér á landi, heldur er innleiðingin eins og á bremsulausu færibandi. Bókun 35 getur komið í hausinn á okkur síðar verði hún innleidd hér á landi. Arnar Þór Jónsson segir að skárra væri og heiðvirðara ef Ísland væri fullgildur aðili að Evrópusambandinu vegna þess að í EES hefur Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980

Eyjan
23.05.2024

Það er gamli tíminn, úrelt hugmynd, að forseti eigi að sitja greiddur og strokinn og skrifa undir allt sem að honum er rétt. Arnar Þór Jónsson segir spillinguna hér á landi blasa við, innviðir landsins á borð við heilbrigðiskerfi, menntakerfi og samgöngukerfi hangi á bláþræði. Hann segir við hafa hugmynd um okkur sem krúttsamfélag, sem Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Dómstólarnir víkja stjórnarskránni til hliðar og þjóna valdinu – þingið illa mannað

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Dómstólarnir víkja stjórnarskránni til hliðar og þjóna valdinu – þingið illa mannað

Eyjan
22.05.2024

Íslenskir dómstólar víkja stjórnarskrárákvæðum til hliðar og þjóna valdinu og pólitíkin og embættismannakerfið þjóna sjálfum sér en ekki þjóðinni. Arnar Þór Jónsson segir Alþingi Íslendinga illa mannað; nafnlausir þingmenn þrammi á sinni flokkslínu og hugsi um eign hag en ekki þjóðarinnar. Arnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Framboð mitt fer gegn valdinu – niðurstöður kosninganna liggja ekki fyrir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Framboð mitt fer gegn valdinu – niðurstöður kosninganna liggja ekki fyrir

Eyjan
21.05.2024

Fjölmiðlar reyna að láta að því liggja að niðurstöður kosninganna liggi fyrir áður en kosningabaráttan er komin á fullt og frambjóðendur fá mismikil tækifæri til að kynna sig fyrir kjósendum. Arnar Þór Jónsson segir framboð sitt fara gegn þeirri valdablokk sem öllu stjórni á Íslandi og spyr hvaðan rödd gagnrýninnar hugsunar á að koma þegar Lesa meira

Arnar Þór kærir myndbirtingu Vísis – „Gróf aðför að mannorði mínu“

Arnar Þór kærir myndbirtingu Vísis – „Gróf aðför að mannorði mínu“

Fréttir
18.05.2024

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi hefur kært mynd Halldórs Baldursson sem birtist á Vísí í dag til Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands.  Á myndinni má sjá sjö frambjóðendur til embættis forseta Íslands, Arnar Þór, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, Höllu Tómasdóttur, Jón Gnarr, Katrínu Jakobsdóttur, Baldur Þórhallsson og Höllu Hrund Logadóttur. Á myndinni spyr Halla hin: „Eru einhverjir fleiri en Lesa meira

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Fréttir
17.05.2024

Bjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af