fbpx
Mánudagur 30.desember 2024

Arnar Þór Jónsson

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Eyjan
23.11.2024

Íslendingar hafa sérstakt samband við Bandaríkin vegna varnarsamningsins og við eigum að nýta þetta samband til að afstýra því að tollamúrar Trumps hafi neikvæð áhrif á Ísland. Trump mun taka á hergagnaiðnaðinum og lyfjaiðnaðinum, sem í dag stjórni nánast allri stefnumörkun í Bandaríkjunum. Hér heima þurfum við að taka til hendinni og spara til að Lesa meira

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Eyjan
22.11.2024

Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði. Það er siðrof að þegar verðbólguskot ríður yfir skuli það bitna eingöngu á lántakendum en fjármagnseigendur og lánveitendur græði á verðbólgunni. Svona er þetta ekki í öðrum löndum. Hér þarf að koma böndum á Seðlabankann og koma skikki á útreikninga á verðbólgu á Íslandi. Ef það er ekki hægt Lesa meira

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út

Eyjan
21.11.2024

Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn sósíalískur Evrópuflokkur sem vill auka áhrif Evrópusambandsins hér á landi t.d. með innleiðingu bókunar 35. Heimilin og fyrirtækin eiga ekki lengur skjól í Valhöll, fyrir löngu er búið að henda þeim þaðan út. Lýðræðisflokkurinn er tilraun til afruglunar íslenskra stjórnmála, tilraun til að koma þeim aftur niður á plánetuna Jörð. Arnar Þór Lesa meira

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Eyjan
19.11.2024

Arnar Þór Jónsson formaður og frambjóðandi Lýðræðisflokksins ræðir það í nýlegu myndbandi á TikTok síðu flokksins hvað hann myndi gera ef hann væri Donald Trump sem tekur á ný við embætti forseta Bandaríkjanna 20. janúar næstkomandi. Arnar Þór leggur mikla áherslu á að það sé óráðlegt fyrir Íslendinga að tala illa opinberlega um Donald Trump Lesa meira

Arnar Þór greinir frá andláti föður síns í miðri kosningabaráttu

Arnar Þór greinir frá andláti föður síns í miðri kosningabaráttu

Fréttir
17.11.2024

Jón Guðmundsson, fasteignasali og eigandi Fasteignamarkaðsins, er fallinn frá, 82 ára að aldri. Frá þessu greinir sonur hans, Arnar Þór Jónsson, oddviti Lýðræðisflokksins í færslu á Facebook-síðu sinni. „Elsku pabbi, Jón Guðmundsson, kvaddi þessa jarðvist í morgun eftir hugdjarfa baráttu. Við hittumst fyrst gosnóttina í janúar 1973 þegar hann tók á móti okkur í Þorlákshöfn. Lesa meira

Arnar Þór segir að djúpríkið sé staðreynd á Íslandi og skýrt dæmi um það muni birtast á næstu vikum

Arnar Þór segir að djúpríkið sé staðreynd á Íslandi og skýrt dæmi um það muni birtast á næstu vikum

Fréttir
30.10.2024

Arnar Þór Jónsson, formaður Lýðræðisflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir að hann hafi í störfum sínum komist að því að djúpríki sé við lýði á Íslandi. Arnar Þór er gestur Stefáns Einars Stefánssonar í Spursmálum á mbl.is en fjallað er um viðtalið á síðum Morgunblaðsins í dag. Í þættinum berst talið meðal annars að hinu svokallaða djúpríki sem Lesa meira

Jón Gunnarsson: Býð mig fram í næstu þingkosningum – flokksmenn velja listann

Jón Gunnarsson: Býð mig fram í næstu þingkosningum – flokksmenn velja listann

Eyjan
10.10.2024

Enginn bilbugur er á Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins í Kraganum, þegar kemur að framboði í næstu þingkosningum. Hann brennur enn fyrir verkefninu og aftekur með öllu að til greina komi hjá honum að bjóða sig fram fyrir Miðflokkinn eða nýjan flokk Arnars Þórs Jónssonar. Ekki hefur verið ákveðið að hafa prófkjör, sem samkvæmt reglum Sjálfstæðisflokksins Lesa meira

Orðið á götunni: Arnar Þór Jónsson fær engan hljómgrunn en Jón Gnarr vekur jákvæða athygli

Orðið á götunni: Arnar Þór Jónsson fær engan hljómgrunn en Jón Gnarr vekur jákvæða athygli

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að nýr flokkur Arnars Þórs Jónssonar, forsetaframbjóðanda, muni ekki ná til sín neinu fylgi að ráði. Enginn hljómgrunnur er fyrir framboði Arnars og því er spáð að örlög flokks hans verði svipuð mörgum öðrum framboðum sem hafa orðið til á síðari árum og ekki hlotið brautargengi. Arnar er lengst, lengst til Lesa meira

Arnar Þór fékk engin viðbrögð frá Miðflokksmönnum og stofnar því eigin flokk

Arnar Þór fékk engin viðbrögð frá Miðflokksmönnum og stofnar því eigin flokk

Eyjan
25.09.2024

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, mun ekki ganga í Miðflokkinn. Þess í stað ætlar hann að stofna nýjan stjórnmálaflokk eins og hann hafði áður tilkynnt um. Mbl.is greinir frá þessu. Segir Arnar Þór að hann hafi rætt við formanninn Sigmund Davíð Gunnlaugsson og þingmanninn Bergþór Ólason í sumar. Þeir hafi Lesa meira

Arnar Þór íhugar að stofna nýjan stjórnmálaflokk

Arnar Þór íhugar að stofna nýjan stjórnmálaflokk

Eyjan
22.07.2024

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og forsetaframbjóðandi, liggur nú undir feld varðandi stofnun á nýjum stjórnmálaflokk. Þetta kemur fram í umfjöllun RÚV en í henni kemur fram að fréttastofan hafi haft spurnir af fundarhöldum ónægðra íhalds- og sjálfstæðismanna sem finni sér ekki sess meðal þeirra núverandi stjórnmálaflokka. Í nýafstöðnum forsetakosningum hlaut Arnar Þór 5,08% fylgi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af