Kennir tvöföldu siðgæði Evrópu um að ekki hafi tekist að leysa deilu Armena og Asera
FréttirÓlafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, kennir tvöföldu siðgæði Evrópuríkja um að deilan á milli Armeníu og Aserbaídsjan hafi verið óleyst í mörg ár. Hann sagði Aserbaídsjan hafa endurheimt fullveldi sitt með því að vinna sjálfstætt. Þetta sagði Ólafur á ráðstefnu í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, í vikunni, XI Global Baku Forum. Þarlend fréttastofa, Trend News Agency, greinir frá þessu. „Vegna hins tvöfalda siðgæðis Evrópu, var hin langvinna deila Lesa meira
Ótrúlegur fundur í farangri ferðamanns – Lögregla, tollvörður, læknir og saksóknari kallaðir á vettvang
PressanÖryggisverðir á flugvellinum í München í Þýskalandi gerðu ótrúlega uppgötvun á þriðjudaginn þegar þeir gegnumlýstu farangur 74 ára armenskrar konu sem fór um völlinn. Þeir þurftu að kalla til lögreglu, tollvörð, lækni og saksóknara vegna málsins. Við gegnumlýsinguna sást að í trékassa, sem konan var með, var hauskúpa af manni auk mannabeina. Bild skýrir frá Lesa meira